Vikan


Vikan - 18.04.2000, Page 24

Vikan - 18.04.2000, Page 24
Texti: Guðríður H a r a I d s d ó tt i r Elísabet ll, Englandsdrottning Elisabet II Englandsdrotting fæddist Itann 21. april 19261 Lundúnum. Foreldrar hennar voru hertogahjónin af Jórvík, fllhert prins (síðar Georg Ul) og Elfsabet Bovues-Lyon sem er enn á lífi og orðin nærrí aldargömul. Elísabet II var tekin með keísaraskurðí eins og svo margir sömu stéttar. Fimm vikna gömul var hún skírð í hallarkapellunni í Bucking- hamhöll og látín heita nöfnum móður sínnar, ömmu og langömmu eða Elísabet Alexandra María. Hún var briðja til erfða til að stjórna stærsta ríki veraldar, Breska heims- veldínu, sem náði allt frá Ástralíu til Norður-Íshafsíns. Þegar hún var ung að altíri afsalaði páverandí konungur (Játvarður VIII) sér krúnunni eftir að hafa ríkt í tæpt ár og faðir hennar tók við. Þann 17. febrúar 1937 fluttí fjölskyld- an ínn í 600 herbergja Buckingham höll har sem beirra beið 300 manna bíónustulíð. Frá og með beírri stundu beindist allt uppeldí Elísabetar og lærdómur að bví að einn góðan veðurdag tæki hún við krúnunní. Það gerðist fyrr en margan óraði bví begar hún var aðeíns 25 ára gömul lést faðír hennar og hún varð drottníng í kjölfarið. Eink;iril:iri Cliurchills, .lolin Colvillc, var cinn |icirra scm sáu nni art lnia drottninguna iindir aíi laka vii) kniniinni. Hann sa”di nni |>aO lcvli: „Eg tnii |iví að (Irotlningin ninni ríkja nógn lcngi til aó l'agna hállrar aldar alimcli sínu á valdastóli árió 2002.“ Aóeins vantar nni tvii ár upp á aó þcssi spádóinnr lians rætist. Úhlýðnaðist einu sinni á 74 arum Marga myndi eflaust langa til að vera í sporum Elísabetar II um tíma en örugglega ekki alla ævi. Segja má að drottningin sé hálf- gerður fangi í gullbúri, bundin af formum, hefðum og siðareglum. Elísabet er engin gufa en hefur aldrei misst virðuleika sinn, aldrei gert eða sagt nokkuð um- deilt. Aðrir í fjölskyldunni hafa séð um það. Hún hefur aldrei sóst eftir lýðhylli, hún heldur dulúð sinni og hefur staðið sig ótrúlega vel í embætti. Hún er afar skyldurækin og hefur aðeins einu sinni óhlýðnast á ævinni. Pað var þegar hún einsetti sér að giftast Filippusi sínum sem faðir hennar neitaði í upphafi að sam- þykkja sem eiginmann hennar. Elísabet hótaði þá að afsala sér titlinum krónprinsessa ef hún fengi ekki manninn sem hún elskaði. Þetta minnti á þegar föð- urbróður hennar, Játvarður VIII, afsalaði sér krúnunni fyrir ástina sína, hina tvífráskildu og banda- rísku Wallis Simpson. Elísabet fékk að giftast Filippusi að lok- um og virðist hafa verið ham- ingjusöm með honum í meira en 50 ár. Eitthvað hefur þó verið slúðrað um framhjáhald hans og að hann eigi launbarn í Ástralíu. Hann hefur þótt fremur klaufsk- ur út á við og barmaði sér einu sinni mikið í sjónvarpsviðtali. Þar ræddi hann um hve konungsfjöl- skyldan væri fátæk. Þau þyrftu jafnvel að selja eina snekkjuna sína ef fjárframlög til fjölskyld- unnar yrðu ekki hækkuð. Al- menningur hneykslaðist og fjöl- miðlar kættust. Elísabet og Fil- ippus eru sögð sofa hvort í sínu herberginu og Elísabet leyfir eig- inmanni sínum ekki að koma ná- lægt þeim opinberu störfum sem hún þarf að framkvæma. Það er ólíkt hjónabandi Viktoríu drottn- ingar og Alberts prins en þau deildu öllu, sæng sem starfi. Tals- menn hirðarinnar segja Filippusi aðeins úthýst úr dyngju drottn- ingar þegar hann komi svo seint heim að hann gæti vakið hana. Blessað barnalán... Rétt tæpu ári eftir brúðkaup- ið fæddist fyrsta barn þeirra, Karl og tveimur árum síðar kom Anna í heiminn. Andrés fæddist svo tíu árum seinna og fjórum árum eft- ir það fæddist Játvarður. Sumir segja að fæðing þeirra tveggja síðastnefndu hafi átt að sýna bresku þjóðinni hve hjónaband drottningar og Filippusar stæði föstum fótum. Þrjú elstu börnin hafa öll skilið við maka sína en það yngsta, Játvarður, gifti sig fyrir tæpu ári og virðist ekki í skilnaðarhugleiðingum enn sem komið er. Skilnaðirnir hafa á viss- an hátt fært konungsfjölskylduna nær fólkinu, hún þykir orðið mannlegri og meðlimir hennar af holdi og blóði. ímynd hinnar hamingjusömu konungsfjöl- skyldu brotnaði í fyrsta skipti með skilnaði Margrétar prinsessu, systur Elísabetar, og Snowdons lávarðar. Síðan skildi Anna prinsessa við mann sinn, þá Karl við Díönu og síðast skildu Andrés og Sara. Öll börn drottningar bera tit- ilinn HRH eða hans/hennar kon- unglega tign. Úsvífinn húsgagnasafnari Amma Elísabetar, María drottning, var sú eina sem stóð með Elísabetu í stríðinu um að fá að giftast Filippusi. Segja má að það sé Maríu að þakka hve Buckingham höll er falleg. María breytti henni allri og bjó hana vel húsgögnum því hún var mikill húsgagnasafnari. Til er saga af henni þar sem hún var í teboði hjá einhverjum hefð- ardúllum og hreifst mjög af nokkrum stólum í stássstofunni. Hún sagði húsmóðurinni frá því hve hrifin hún væri og hve þess- 24 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.