Vikan


Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 26
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Sigurjón Ragnar Flottusty fæiur laudsins í Keppnin Ungfrú fsland.is, sem haldin var á dögunum, fór ekki fram hjá neinum. Sjálft vinningssætið pótti að vonum eftirsóknarverðast og sigur- vegarinn vakti mikla athygli. En í ár var einnig annar titill í boði, Ungfrú Filodoro, sem kom í hlut heirrar stúlku sem hótti hafa fegurstu fæturna. „Rosalega eru þetta þægilegar sokkabuxur,“ gætu stúlkurnar verið að segja á þessari mynd. Við vitum ekki hvað þeim fór á milii en þær voru greinilega mjög upp- teknar af þessum ítölsku gæðasokkabuxum. "W,“““^ilodoro stúlkan árið 2000 heitir Elva Hrönn en hún lenti jafnframt í öðru sæti íkeppninni. Við slógum á þráð- inn til Elvu Hrannar og fengum nánari upplýsingar um konuna sem þykir hafa fegurstu fótleggi landsins. Elva Hrönn er 22 ára námsmær við Fjöl- brautarskólann í Ármúla. Hún er að safna sér einingum upp í stúdentspróf en hún vann er- lendis um tíma og sló náminu á frest. Elva Hrönn þekkir til í fyrirsætuheiminum því hún starfaði sem módel í nokkur ár. Af hverju ákvað hún að taka þátt í keppninni? „Mér fannst hún spennandi af því að ég sá að þarna voru breyttar áherslur. Ég hef nokkrum sinnum verið beðin að taka þátt í hinni keppninni um Ungfrú Island en ég neit- aði því alltaf.“ Nú þarftu sjálfsagt að klæðast Filodorosokkabuxum við öll tækifæri, eða hvað? geng nú yfirleitt sokkabuxum á hverjum degi, þannig að ég er í ágætri þjálfun. Reyndar fylgdi titlinum engin kvöð um að vera alltaf í sokkabux- um. Ég er ekki ennþá búin að sækja vinninginn en ég fékk mikið af sokkabuxum í verðlaun." Hvað gerir þú til að halda þér í formi? „Ég hef stundað líkamsrækt í Baðhúsinu styrkti mig svo auka- lega fyrir keppnina.“ Hefur þú æft einhverja sérstaka íþrótta- grein? „Ég æfði fótbolta með Þór á Akureyri þeg- ar ég var yngri. Það er mitt helsta íþrótta- afrek." Hver vogar sér svo að halda því fram að stelpur fái ekki fallega fætur af því að spila fótbolta? Þeir sem eru í vafa ættu að líta á fagra fætur Elvu Hrannar og hvetja stúlkur landsins til að halda áfram í boltanum. N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.