Vikan


Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 6

Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 6
Ar hvert greinast á bilinu 50- 60 íslendingar á aldrinum 20- 39 ára með krabbamein og nú eru á fimmta hundrað siúklingar á bessum aldri á lífi. Á síðastliðnu ári var stofnað stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein og aðstandenda bess, sem ber heítið Kraftur og eru félags- menn í bví nú um 200 talsins. Formaður bessa félags er lífs- glöð og kraftmikil ung kona sem heitir Hildur Björk Hilm- arsdóttír. Hildur, sem er íbróttakennari að mennt og starfar m.a. sem einkabiálfari í líkamsræktarstöðinni Þokka- bót, tekur á móti blaðamanní á vistlegu heimili sinu í Vest- urbænum. Hún er ómáluð og með blautt hárið en bað er erfitt að ímynda sér að bessi unga og glæsilega kona hafi tvisuar sínnum greinst með krabbamein og gengið í gegn- um erfiðar lyfjameðferðír, geislameðferð og mergskiptí. Núeru bær hins vegar að baki og í dag á nýja stuðn- ingsfélagið allan hug hennar. Það var mikil þörf á stofnun MBf Mmg þessa félags. Við MK vitum að vanda- /,$'/ mál þeirra sem greinast með ' krabbamein á þrítugs- iM/" og fertugsaldri eru á marg- an hátt önnur en þeirra sem greinast síðar á ævinni en auðvit- að hagnast þeir líka á okkar fé- lagi. Ungt fólk sem greinist með krabbamein er t.d. í námi, er að koma sér upp þaki yfir höfuðið, huga að barneignum og ýmsu fleiru og þarf því annars konar aðstoð en þeir eldri, t.d. ráðgjöf Aukinn aþdlegu\stuðningur ogejjjlyffiæfing kra sjuklinga eru tvö af aðalbaráttu- málum Krafts og segir Hildur Björk skrýtið hvað lftið hafi ver- ið hugað að þessum málum hjá krabbameinssjúklingum. „Það er til dæmis mikilvægt að veita fólki áfallahjálp þegar það greinist því það fylgir því auðvit- að mikið álag fyrir alla að grein- ast með svona alvarlegan sjúk- dóm. Það er líka hreint og beint ótrúlegt að þangað til í fyrra var enginn sálfræðingur inni á krabbameinsdeildunum hér. Það má heldur ekki gleyma aðstand- endunum sem oft lenda svolítið út undan í allri meðferðinni þar sem allri athyglinni er beint að sjúklingnum. Aðstandendunum líður auðvitað líka illa og þeir þurfa á sálgæslu að halda rétt eins og sjúklingurinn. Endurhæfing er líka mjög mikilvægur hluti meðferðarinnar því hún stuðlar að bættri heilsu, eflir ónæmiskerfið og hjálpar fólki að komast út í lífið á ný. Það er í raun ótrúlegt að í dag skuli krabbameinssjúklingum ekki sjálfkrafa standa til boða endurhæfing heldur þurfi þeir að berjast fyrir henni. í lausu lofti Hildur Björk hefur tvisvar greinst með bráða- hvítblæði. í fyrra skiptið var hún tuttugu og þriggja ára og á síðasta ári í Kenn- araháskóla íslands. „Auðvitað var það mik- ið áfall að greinast með krabbamein. Eg greindist í sept- ember 1994. Ég hafði verið að vinna í Nauthólsvík um sumarið sem siglingakennari og hafði aldrei verið í eins góðu formi og einmitt á þessum tíma. Seint um væri hefði kannski fengið blóðeitrun í Jedda. Ég fór því í blóðprufu á föstudegi sem gerði mig svolítið skelkaða þar sem blóðið storkn- aði strax í fyrri prufunni sem var auðvitað mjög óeðlilegt. Ég fór samt heim eftir blóðprufurnar en svo var hringt í mig um sexleytið sama dag og sagt að ég ætti að leggjast inn strax. Ég var skoð- uð hátt og lágt en læknarnir komust ekki að neinni niður- stöðu strax. Ég var auðvitað með hnút í maganum en þegar mér var sagt að þetta gæti verið blóð- eitrun eða hvítblæði hugsaði ég með mér, Hvítblæði! Það getur ekki verið. Þetta hlýtur að vera blóðeitrun.“ Því miður reyndist ágiskun Hildar Bjarkar ekki rétt því nið- urstaðan var bráðahvítblæði og var hún því sett í einangrun dag- inn eftir. „Að mínu mati var ekki nógu vel staðið að því þegar ég var sett í einangrun. Mér var bara sagt kærastann mér til halds og trausts. Þetta kom eins og köld vatnsgusa framan í mig og var rosalegt áfall. Mér fannst í raun að mig væri að dreyma slæman draum. Þetta var svo óraunveru- legt. Daginn áður hafði ég verið í fótbolta og sundi í skólanum og lífið gengið sinn vanagang. A mánudeginum var svo tekið mergsýni og þá fékk ég niðurstöð- una og mér gefið blóð. Ég þurfti því að bíða alla helgina eftir grein- ingu og sá tími var hræðilega erf- iður. Maður er því mikið í lausu lofti á meðan maður er að bíða eftir greiningu og þá vantar stuðn- ing sálfræðinga inni á spítölunum. Hvaða tilfinningar komu fyrst fram hjá þér auk hræðslunnar við þær fréttir að þú værir með bráðahvítblæði? „Dauðinn gagntók mig ekki. Ég hugsaði mest um það hvað ég myndi skilja eftir mig og þá staðreynd að ég ætti engan afkomanda. Svo komu auðvitað fárán- legar hugsanir eins og að ég kæmist ekki í skólann og annað slíkt sem í raun skipti litlu máli. Ég upplifði veik- indin sem verkefni, eins og t.d. próf í skólanum, sem maður þarf að leysa á sem bestan hátt. Ég var líka alltaf ákveðin í því að berj- ast og mér datt aldrei í hug að gefast upp. Skilaboðin til þeirra sem eru í mínum sporum í dag eru því að vera jákvæður, halda í von- ina og gefast ekki upp. Maður verður að vera já- kvæður því það skiptir svo miklu máli í öllum veikindum og getur haft mikið um batann að segja. Ég vil meina að mér hafi bara verið ætlað að ganga í gegnum þessi veikindi til þess að þroska Vikan texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir. myndir: Gunnar Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.