Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 26
\s~\
Taktu pátt (Sumarleik Vikunnar og Samvinnuferða •
Landsýnar og bú átt möguleika á að komast til Rimini í sumar.
að
Heimamenn gera sér far
um að láta gestum sínum líða
sem best og ilmurinn úr hin-
um dásamlegu, ítölsku veit-
ingahúsum er freistandi. Það
er ekki nóg með að ítalirnir
geri vel við ferðamenn í mat
og drykk, heldur er fjöldi
skemmtigarða á Rimini þar
sem gestirnir geta leikið sér
að vild og golfvöllurinn er op-
inn öllum, hvort sem þeir eru
vanir eða vilja fara að læra
golf.
Fyrir þá sem hafa gaman af
götumennineu er skemmti-
legt
heim-
sækja úti-
markað-
inn sem
haldinn er
í miðbæn-
um tvisvar sinnum í viku, en
í þessari háborg tískunnar er
oft hægt að gera hagstæð
kaup á mörkuðum. Einnig er
athyglisverður antíkmarkað-
ur í Rimini.
í nágrenni Rimini eru
fjöldamargir staðir sem gam-
argötur og þröng, rólyndisleg
stræti. Þar er ótrúlegur fjöldi
veitingastaða og kaffihúsa og
glæsileg diskótek og
skemmtistaðir.
Rimini er stórmerkileg
borg sem getið er um í heim-
ildum langt aftur í aldir. Þar
er fjöldi minnismerkja um
fornar hefðir og menningu.
'k
Rimini er nánast
allt sem góðir
ferðamannastað-
ir geta státað af
og þar geta allir unað sér jafn
vel; listunnendur, sóldýrk-
endur, sælkerar og nátthrafn-
ar.
Á Rimini er að finna gulln-
ar strendur, líflegar verslun-