Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 24
Text: Þorsteinn Eggertsson
Myndir: Gunnar Gunnarsson
Innan Rússlands eru mörg
lönd sem áður voru sjálf-
siæð ríki. Meðal þeirra er
Ytri -Mongólía; svæði sem
nær frá Kasakstan, eða
Kósakkalandi, og langt
inn i Síberíu; heldur
stærra en Þýskaland og
Frakkland til samans bótt
bar búi aðeins nokkrar
milljónír í dag. Áður fyrr
réðu bar ríkjum afkom-
endur Gengis Khans sem
var einhver grimmasti
herkonungur sem sögur
fara af. Sonarsonur hans,
Kúblaí Khan, var ættfaðir
Rómanoff-ættarinnar sem
síðustu keisarar Rúss-
lands tilheyrðu. Tengdur
bessari ætt er Sergeí
Roman, sonarsonur síð-
asta konungs Ytri Mongól-
íu. Reyndar báru afi hans
og faðír titilinn Khan eíns
og herkóngurinn forðum.
Réttborinn konungur og
reyfarakennd ævi hans
Sergei Roman, afkomandi Gengis Kltans í beinan karllegg, staldrar við í Reykjavík
íslenskar peysur fyrir á honum þar sem hann fékk sér sem bláfátækir þegnar lands- landi Gyðinganna tók að sér
annað hundrað búsund fiskrétt í hádeginu á Þrem insgætutekiðuppáþvíaðfara að taka ábyrgð á henni. Það
Sergei staldraði við hérna Frökkum ásamt eiginkonu að borga honum skatta, eftir ár yfirgáfu þau Sovétríkin og
einn dag nýverið til að heilsa sinni og íslensku vinafólki. því sem Moskvustjórnin áleit. flugubeinttilVínarborgar-en
upp á vin sinn Sigurð Bjarna- Maðurinn kemur vel fyrir og Það var því fylgst vel með aldrei fóru þau til ísrael. Vla-
son sem rekur Hasso-bflaleig- virðist frekar lítillátur. Hann manninum og hann hafði eng- dimir Ashkenazy tók á móti
una. í leiðinni skrapp hann í ernæstum68áragamall,reyk- in tök á að yfirgefa Sovétríkin. þeim og bauð þeim afnot af
bæinn og keypti sér m.a. ís- ir ódýrar sígarettur, notar En hann var (og er) kvæntur íbúð sinni í Reykjavík. Þau
lenskarlopapeysurfyriráann- einnota kveikjara og ber þess konu af Gyðingaættum. Hún fóru því rakleitt til íslands og
að hundrað þúsund króna og engin merki að vera konung- heitir Gallina og er náskyld bjuggu þar næstu þrjú árin, án
lét umsvifalaust senda þær til borinn. í samræðum okkar Vladimir Ashkenazy. Hún þess að láta fara mikið fyrir
Bandaríkjanna þar sem hann kom m.a. fram að faðir hans hafði lengi sótt um leyfi til að sér. Þó vann Sergei við útflutn-
býr (í Connecticut) og starfar lést í fangelsi og ekki var ætl- fara til ísrael. Leyfið fékkst ing og innflutning en flutti síð-
sem kaupsýslumaður. Blaða- ast til að hann færi nokkurn ekki fyrr en árið 1981 að fjar- an, ásamt konu sinni, til
maður Vikunnar náði tali af tímann til Ytri- Mongólíu, þar skyldur ættingi hennar í ætt- Bandaríkjanna.
24 Vikan