Vikan


Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 12

Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 12
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Taktu bér í hönd blað og penna og teiknaðu suín. Ekki kíkja á textann hér fyrír neðan fyrr en Hu ert búinn með teikninguna. Þetta tekur ekkí nema prjár til fjórar mínútur. Útkoman gæti komið á óuart. Gúða skemmtun. Huað má suo lesa út úr teikningunni pinni af suíninu? • Ef þú hefur teiknað svínið ofar- lega á blaðið er persónu leiki þinn já- kvæður og þú bjartsýn/n. • Fyrir miðju blaðsins þýðir að þú ert raunsæ/r. • Neðarlega táknar að þú ert svartsýn/n og hefur tilhneigingu til að vera nei- kvæð/ur. • Ef hausinn á svíninu snýr til vinstri trúir þú á hefðir, ert vingjarnleg/ur og gleymir ekki afmælisdögum ætt- ingja og vina. Ef hausinn snýr til hægri merkir að þú ert nýjunga- gjarn/-gjörn og fjörug/ur en hefur ekki sterka til- ert finn- mgu fyrir fjöl- skylduböndum og manst aldrei afmælisdaga þinna nánustu. Ef hausinn snýr fram (horfir á þig) ertu bein- skeytt/ur, hefur gaman af því að skvetta olíu eld- mn og hræðist ekki eða forðast að taka þátt í rökræðum. • Ef þú hefur teiknað svínið í minnstu smáatriðum merkir það að þú ert var- kár, tortryggin/n og vilt greina hlutina. • Ef smáatriði eru fá merkir það að þú ert tilfinninga- rík/ur og barnsleg/ur. Þú ert ekki smámuna- söm/samur og tekur oft áhættu. • Ef færri en fjórir fætur sjást á svíninu merk- ir það að þú ert óör- ugg/ur og ert að ganga í gegnum tíma mikilla breytinga og erf iðleika. • Með allarfjórar lappirn- ar sýnir það þig sem orugg- an og þrjóskan persónuleika. Þú stendur við það sem þú segir og ætlar þér. • Eftir því sem eyrun eru stærri þeim mun betri hlustandi ert þú. Lengd rófunnar á svíninu sem þú teiknaðir segir til um gæði kynlífsins hjá þér. Því stærri sem rófan er því meira og betra... 12 Vikaii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.