Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 62
Víkingakort
og dagsrúnir
22. aprfl - 21. maí
Var áður mánuður Týs og hét Ifka gauks- eða meyjarmánuð-
ur. Hann er tímabil hins hugrakka og lögfréða Týs.
Litur hans er silfurblár; litur viljans. hugrekkis og sannleika.
Þau dýr sem einkenna betta tímabil eru naut, höfrungar og
súla (sjófuglar).
Bústaður Týs er að Nautstúnum, bar eru hinir víðánumiklu
bithagar nauta hans. Nerbus, systir Njarðar, er sums staðar
talin kona Týs. Týr er verndari lögfróðra (binghalds), her-
manna og húsfreyja (mæðra).
Víka Gauksins 24.-29. apríl
Fjölhæfni og glaðværð er oftast einkenni þeirra sem fædd-
ir eru þessa daga. Þetta fólk hikar ekki við að notfæra sér aðra
ef það telur sig þurfa og kemst upp með það því erfitt er að
standast persónutöfra þess og sannfæringarkraft.
Vika Yggdrasils 30. apríl - 5. maí
Ástundu og alvörugefni er í mörgum tilfellum einkenni
þeirra sem fæddir eru þessa dagana. Þetta fólk kærir sig sjald-
an um veraldlegt brölt, en ef það ætlar sér eitthvað nær það
settu marki.
27.aprfl
Merki dagsins er Auga Þjassa og ber í sén
Tjáningarþörf, fjölhæfni, bjartsýni og
stundum talsverða ósérhlífni ásamt sann-
færingarkrafti og ræktarsemi.
28.aprfl
Merki dagsins er Valkyrjurún og ber í sér:
Þekkingarþörf, ráðkænsku, glaðværð og
jafnvel mjög þroskaða kímnigáfu ásamt
félagslyndi og vinafestu.
29.aprfl
Merki dagsins er Alfsrún og ber í sér:
Útsjónarsemi, fjölhæfni, óttaleysi og oft
mjög gott skaplyndi ásamt bjartsýni og
tjáningarþörf.
30.aprfl
Merki dagsins er Mjölnir og ber í sér:
Ástundun, fróðleiksfýsn, ræktarsemi og
stundum talsverða alvörugefni ásamt
góðri dómgreind og innsæi.
HL,
l.maí
Merki dagsins er Hafur og ber í sér:
Ráðkænsku, hrifnæmi, ræktarsemi og
stundum dálitla fljótfærni ásamt vanafestu
og trygglyndi.
2.maí
MeiW dagsins ei Unanin og Uei i ser
Fróðleiksfýsn, ástundun, viljafestu og oft
dálitla þrjósku ásamt dulúð og innsæi.
3.maí
Merti dagsins ei Fáni og bei i séi:
Margföldunarhæfileika, viljafestu, innsæi
og stundum makalausa afturhaldssemi
ásamt heiðarleika og hjálpsemi.
Nánari upplýsingar:
WWW.primrun.is
Eða í síma 6945983. Fax 5880171
Primrún.is Hofteig 24,105 Reykiavik
öll efiirprentun eða önnur notkun
an leyfis höfundar er óheimil