Vikan


Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 41

Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 41
 sjon- varpinu og dregið fyrir gluggann eins og um morguninn þeg- ar hún fór til vinnu. Myra sneri sér við og tók eftir hvítu blaði sem lá á borðbrúninni. Henni brá. Sjálf hafði hún oft skilið eft- ir nótur handa Steven þegar hún þurfti að skreppa út, en þetta var í fyrsta skipti sem Steven skildi eftir bréf á borðinu handa henni. Hún tók bréfið upp skjálfandi hönd og las. Henni sortnaði fyrir augum, hún kreppti höndina utan um bréfið og þrýsti upp að munninum til að kæfa ópið sem ósjálfrátt braust upp úr barka hennar. Myra fór að gráta, tárin runnu niður kinnar hennar og báru með sér svartar rákir yfir farðann sem átti að hylja baugana. Bréfið féll úr hendi hennar og í gegnum varalitinn mátti lesa: „Kæra Myra, mér þykir það leitt en þrátt fyrir öll tækifærin sem þú gefur mér mun ég aldrei lag- ast. Ég er farinn fyrir full og allt og kem ekki aftur. P.s. Ekki búast við Sonju í vinnuna framar. Þinn Steven.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.