Vikan


Vikan - 02.05.2000, Page 41

Vikan - 02.05.2000, Page 41
 sjon- varpinu og dregið fyrir gluggann eins og um morguninn þeg- ar hún fór til vinnu. Myra sneri sér við og tók eftir hvítu blaði sem lá á borðbrúninni. Henni brá. Sjálf hafði hún oft skilið eft- ir nótur handa Steven þegar hún þurfti að skreppa út, en þetta var í fyrsta skipti sem Steven skildi eftir bréf á borðinu handa henni. Hún tók bréfið upp skjálfandi hönd og las. Henni sortnaði fyrir augum, hún kreppti höndina utan um bréfið og þrýsti upp að munninum til að kæfa ópið sem ósjálfrátt braust upp úr barka hennar. Myra fór að gráta, tárin runnu niður kinnar hennar og báru með sér svartar rákir yfir farðann sem átti að hylja baugana. Bréfið féll úr hendi hennar og í gegnum varalitinn mátti lesa: „Kæra Myra, mér þykir það leitt en þrátt fyrir öll tækifærin sem þú gefur mér mun ég aldrei lag- ast. Ég er farinn fyrir full og allt og kem ekki aftur. P.s. Ekki búast við Sonju í vinnuna framar. Þinn Steven.“

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.