Vikan


Vikan - 02.05.2000, Side 12

Vikan - 02.05.2000, Side 12
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Taktu bér í hönd blað og penna og teiknaðu suín. Ekki kíkja á textann hér fyrír neðan fyrr en Hu ert búinn með teikninguna. Þetta tekur ekkí nema prjár til fjórar mínútur. Útkoman gæti komið á óuart. Gúða skemmtun. Huað má suo lesa út úr teikningunni pinni af suíninu? • Ef þú hefur teiknað svínið ofar- lega á blaðið er persónu leiki þinn já- kvæður og þú bjartsýn/n. • Fyrir miðju blaðsins þýðir að þú ert raunsæ/r. • Neðarlega táknar að þú ert svartsýn/n og hefur tilhneigingu til að vera nei- kvæð/ur. • Ef hausinn á svíninu snýr til vinstri trúir þú á hefðir, ert vingjarnleg/ur og gleymir ekki afmælisdögum ætt- ingja og vina. Ef hausinn snýr til hægri merkir að þú ert nýjunga- gjarn/-gjörn og fjörug/ur en hefur ekki sterka til- ert finn- mgu fyrir fjöl- skylduböndum og manst aldrei afmælisdaga þinna nánustu. Ef hausinn snýr fram (horfir á þig) ertu bein- skeytt/ur, hefur gaman af því að skvetta olíu eld- mn og hræðist ekki eða forðast að taka þátt í rökræðum. • Ef þú hefur teiknað svínið í minnstu smáatriðum merkir það að þú ert var- kár, tortryggin/n og vilt greina hlutina. • Ef smáatriði eru fá merkir það að þú ert tilfinninga- rík/ur og barnsleg/ur. Þú ert ekki smámuna- söm/samur og tekur oft áhættu. • Ef færri en fjórir fætur sjást á svíninu merk- ir það að þú ert óör- ugg/ur og ert að ganga í gegnum tíma mikilla breytinga og erf iðleika. • Með allarfjórar lappirn- ar sýnir það þig sem orugg- an og þrjóskan persónuleika. Þú stendur við það sem þú segir og ætlar þér. • Eftir því sem eyrun eru stærri þeim mun betri hlustandi ert þú. Lengd rófunnar á svíninu sem þú teiknaðir segir til um gæði kynlífsins hjá þér. Því stærri sem rófan er því meira og betra... 12 Vikaii

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.