Vikan


Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 2
Maður eltir konu með hund út úr kvikmyndahúsi, stoppar hana og segir: „Fyrirgefðu en ég komst ekki hjá því að taka eftir þessum ótrú- lega hundi í bíó- inu. Hann fylgd- ist alveg með at- burðarásinni, brosti og dillaði skottinu þegar myndin var fynd- J in og grét þegar kom átakanlegt at- riði. Ég á ekki orð ég er svo gersamlega gátt- aður á þessum hundi þínum!“ „Já,“ sagði konan hugs- andi á svip. „Ég er satt að segja alveg hissa sjálf. Eins og honum fannst bókin leiðin- leg.“ Innbrots- þjófur er að brjótast inn í mannlaust hús að nóttu til. Rétt í því að hann er að smeygja sér inn um gluggann heyr- ir hann rödd innan úr húsinu: „Jesús sér til þín!“ Þjófnum bregður rosalega og stoppar þar sem hann er, en ekkert meira heyr- ist. Eftir nokkurra mínútna bið ákveður hann að fara inn og leita að skartgripunum sem hann veit að eru í húsinu og fer inn í íbúðina. Þegar hann er kominn vel inn í herbergið heyrir hann aftur og nú hærra: „Jesús sér til þín!“ Honum bregð- urenn meira og þar sem hann reynir að bakka út úr húsinu heyrir hann í þriðja skipti: Jesús sér til þín!“ Maðurinn dettur á rassinn í fátinu, það kviknar á vasaljósinu hans og í bjarmanum frá því kem- ur hann auga á páfagauk í búri. „Sagðir þú þetta?“ spyr hann páfagaukinn. „Já, þetta var ég“ svarar gauksi. „Hvað heitirðu?" spyr þjóf- urinn. „Henry“ svarar fuglinn „En skrítið nafn á páfa- gauki,“ segir þjófurinn og er nú að taka gleði sína aftur. „ Ekki miðað við að rottweiler hundur skuli heita Jesús“ var svarið. Okunnugur maður kemur í litla búð í þorpi úti á landi og í glugganum er stórt skilti sem á stendur VARIÐ YKKUR Á HUNDINUM! Manninum verður hálf hverft við, en ákveður þó að fara inn í búðina þar sem hann þarf að nálg- ast þar ýmsar nauðsynjar áður en hann heldur áfram ferð sinni. Hann stígur var- lega inn fyrir dyrnar og sér strax stóran, gamlan hund liggja sofandi fram á lappir sínar í gang- veginum. „Þetta virðist nú ekki vera mjög hættulegur hundur," segir hann við stúlkuna sem stendur við búðarborðið. „Hvers vegna í ósköpunum eruð þið að vara við honum?“ „Nei, hann er það ekki. Viðskiptavinirnir voru bara alltaf að hrasa um hann.“ Svo var það storkafjöl- skyldan; storkapabbi, storkamamma og litli stork- ur sem var dálítill æringi í sér. Eitt kvöldið kom storkapabbi seint heim og storkamamma spurði hvar hann hefði ver- ið. „Ég var að gleðja ung hjón,“ svaraði storkapabbi og allir urðu ofsa- lega glaðir. og storkapabbi spurði hana hvar hún hefði ver- ið. „Ég var að gleðja ung hjón,“ sagði storkamamma og allir urðu mjög glaðir. Nokkru seinna biðu storkamamma og storkapabbi langt fram eftir kvöldi eftir litla storki. Þau voru farin að hafa miklar áhyggjur afhon- um þegar hann kom loksins heim undir miðnættið. „Hvað varst þú að gera?“ spurði storkapabbi alvörugefinn. „Ég var að hræða tvo há- skólastúdenta,“ svaraði litli storkur. Það var stórt skilti í glugg- anum á skrifstofunni með áletruninni: Leitum að starfs- krafti í móttöku. Þarf að vera kurteis, góður í vélritun, kunna á tölvu og tala að minnsta kosti eitt erlent tungumál. Stór, glansandi hundur gengur inn að borðinu, dillar rófunni vinalega og bendir á skiltið. Skrifstofustúlkan skildi hundinn vel og sagði: „Því miður vinur, þú ert mjög kurteis og vin- gjarnlegur, en það þarf að kunna á tölvu og að vél- rita.“ Hundurinn gengur að tölvunni og kveikir á henni, opnar nokkur forrit og sýnir hvað hann kann og endar á því að skrifa rétt stafsett og fallega uppsett viðskiptabréf. Stúlkan verður alveg gátt- uð á þessu en segir: „Ég er hrædd um að þetta sé samt ekki nóg, þú verður að kunna að minnsta kosti eitt erlent tungumál:" „Mjá“ svaraði hundurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.