Vikan


Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 58

Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 58
Samantekt og þýðing: Hrund Hauksdóttir Fjörag börn eða stjórnlaus? Hvenær og hvernig á að setja mörkin Hinn 5 ára garnli Valdi var mjög spenntur liui hann hatði hlakkað svo lengi til afmælisins síns. Foreldrar hans höfðu sagt honum að á afmælínu mætti hann gera allt sem hann vildi. Þetta gerðu bau til bess að róa Valda níður begar hann var æstur eða óbekkur. Og svo kom að hinum stóra degi! Eftir bví sem af- mælísgestunum fjölgaði varð Valdi litli sífellt spenntari og á endanum réð hann ekki lengur við sig, tapaði sér og hljóp öskrandi um húsið. Hann henti nýju leikföngunum sínum í gólf og veggi og lét öllum illum látum. Foreldrar hans urðu skelfingu lostnir yfir bessari hegðun Valda og hlupu öskrandi á eftir honum tíl bess að reyna að stöðva lætin í honum. Æsingur beírra virkaði eins og olía á eld og Valdi varð enn æstarí. Hinir foreldrarnir lofuðu guð í huganum fyrir að eiga ekkí svona „brjálað barn“ og hvísluðust á um agaleysið á heimilinu. Þeim fannst bæði Valdi og foreldrar hans vera stjórnlaus. Allir hljóta að vera sammála um það að einstak- lingseðli ogsjálfs- öryggi barna eigi að fá að blómstra og það sé börnum hollt að vera fjörug. En spurningin hér er þessi: Er Valdi ofdekraður eða ofvirk- ur? Eru foreldrar hans of eft- irlátssamir? Ef maður er ekki nógu strangur við börnin sín, verða þau þá eins og Valdi? Hvernig börn eru ofdekruð T. Berry Brazelton er pró- fessor í barnalækningum við Harvardháskóla og var ný- lega inntur álits á fyrrgreindu vandamáli í bandarísku fjöl- skyldutímariti. Hann segir að hegðun ofvirkra og ofdek- aðra barna geti stundum ver- ið svipuð og það geti vel ver- ið að Valdi sé ofvirkur, þótt líklegra sé að hann sé of- dekraður af foreldrum sínum. „Valdi virðist eins og barn sem er beinlínis að leita eftir mörkunum hjá mömmu og pabba. Á tímabilinu 1950-60 héldu foreldrar oftast að sér höndum hvað aga varðaði og voru ragir við að setja reglur og mörk. Hugmyndin að baki því var að draga úr hörkunni og ósveigjanleikanum sem hafði ráðið ríkjum hjá fyrri kynslóðum. Um þetta leyti voru menn að byrja að læra um þroskaskeið barna og sú stefna var algeng í uppeldis- málum að láta börnin aga sig sjálf. Það var í raun ætlast til að börn þróuðu sjálf með sér hæfileikann til að sjá muninn á röngu og réttu. Við hjónin áttum vinafólk sem átti 6 ára barn sem fékk 58 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.