Vikan


Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 39

Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 39
Samantekt og þýðing: Guðríður Haraldsdóttir Pról fyrir karlmenn Hversu rómantískur ertuP Þú færð 50 stig f forskot - ekki veitir af. Hversdagslegu skyldurnar • Þú kaupir fyrir hana dömubindi meö vængjum +5 • Þú snýrð heim meö bjórkippu -5 • Þú kannar upptök grunsamlegra hljóða um nótt 0 • Þú kannar upptök grunsamlegra hljóða og finnur ekkert 0 • Þú kannar upptök grunsamlegra hljóða og finnur eitthvað +5 • Þú lemur það með 6-járni (golf- kylfu) +10 • Þetta reynist vera mamma henn- ar -10 Félagslegu skyldurnar • Þú heldur þig hjá henni allt partí- ið 0 • Þú heldur þig við hlið hennar um tíma en ferð til að tala við gaml- an drykkjufélaga úr menntó -2 • Sem heitir Ragnhildur -4 • Ragnhildur er súludansari -6 • Ragnhildur er með sílikon í brjóst- unum -8 Sunnudagseftirmíðdagar • Þú heimsækir foreldra hennar +1 • Þú heimsækir foreldra hennar og gerir alvörutilraun til að halda uppi samræðum +3 • Þú heimsækir foreldra hennar og starir stöðugt á sjónvarpið -3 • Það er slökkt á því -6 • Þú eyðir deginum í að horfa á ensku knattspyrnuna á nærfötun- um -10 • Þú gefur henni afmælisgjöf sem er ekki súkkulaði +2 • Þú gefur henni gjöf sem tekur þig marga mánuði að greiða á rað- greiðslum +30 • Þú bíður fram að síðustu mínútu með að kaupa gjöf handa henni -10 • Með krítarkortinu hennar -30 Kvöld með strákunum • Þú færð þér tvo bjóra -9 • Fyrir hvern bjór eftir það -2 • Kemur klukkutíma of seint heim -12 • Kemurheimklukkanþrjúumnótt -25 • Kemur heim klukkan þrjú um nótt angandi af víni og tóóaki -30 Úti að aka • Þú verður áttavilltur í bíltúrnum -4 • Þú verður áttavilltur og þið villist -10 • Þið villist í Miðþænum þar sem dópistar og misyndismenn halda sig -15 • Þið villist í Miðbænum og komist Afmælið hennar • Þú býður henni út að borða 0 • Þúbýðurhenniútaðborðaáann- an stað en Sportkaffi +1 • Æi, þetta er samt íþróttakaffihús -2 • Og maturinn á tilboðsverði -3 • Þetta er íþróttakaffihús, matur- inn er á tilboðsverði og þú ert mál- aður í framan í litum uppáhalds fótboltaliðsins þíns -10 • Þú gefur henni afmælisgjöf 0 • Þú gefur henni afmælisgjöf, lítið rafmagnstæki (brauðrist o.þ.h.) -10 • Þú gefur henni afmælisgjöf sem er ekki lítið rafmagnstæki +1 • Hvað sem þú kaupir er það alltaf tveimur númerum of stórt -40 Hugulsemi • Þú gleymir að sækja hana í vinn- una -25 • SemeríVesturbæjarsundlauginni og þið búið í Grafarvogi -35 • Rigningin eyðileggur rúskinns- buxurnarhennar -50 • Nærbuxnalaus -40 • Er þetta húðflúr? -200 Kvöld með elskunni hinni • Þið sjáið uppistandssýningu með grínista +2 • Grínistinn er grófur og klúr -2 • Þú ferð að hlæja -5 • Þú hlærð of mikið -10 • Húnhlærekki -15 • Þú hlærð enn meira -25 í návígi við dópistana -25 • Hún kemst að því að þú laugst til um að þú hefðir svarta beltið í karate -60 Samskípti • Þegar hún vill tala um vandamál hlustar þú á hana og þykist hafa áhuga 0 • Þegar hún vill tala hlustar þú í meira en hálftíma +5 • Þú hlustar í meira en hálftíma án þess að horfa á sjónvarpið eða teygja þig í blað +10 • Húnkemstaðþvíaðþaðervegna þess að þú ert steinsofnaður -10 Vikan 39 ■jnöujiiAjg jo[6 -|E tuies pi0 U9 e>i!0|JBg!0g juÆj 6gs ot Q-iæt ng = jn jngiu 6o t- bjj • uuj||B>| ij|siu nu ys ng = 6gs o • •iunpuiHsjn>|p 6o uin6ns o t jnjdjAS gsui jsg ys ng 'gojd nsssrj \ eipujAS ge geuueg = jn ddn 6o t + ejj • loffieons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.