Vikan


Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 14

Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 14
Dagur hvíta kollsins Stúdentsprófið getur bæði veríð áning og endastöð á námsferlinum. Þuí má gjarnan líkja uið nauðsynlegan lykíl huort heldur sem hann er notaður til áframhaldandi náms eða fyrir tækifæri á uinnumarkaðnum. Það er misjafnt huernig fólk notar hennan ágæta lykill en uiðmælendur okkar eiga margt sameíginlegt fyrir utan að muna lítíð eftir útskriftardeginum. Þeir hafa allir farið í frekara nám, beir eru allir fæddir árið 1973 og létu sig dreyma um að uerða læknar. Kunni ekki að skrá mig í íslensku Andri Snær Magnason rithöf- undur hlaut hin íslensku bók- menntauerðlaun fyrir Söguna af bláa hnettinum og uar bar með fyrstur íslenskra rithöf- unda til að hljóta bann sæmd- artitil fyrir barnabók. Mörgum bótti tími til kominn að uiður- kenna bann hluta bókmennt- anna og Andri Snær uar uel að bessum uerðlaunum kominn enda er hók hans frábært uerk. Rithöfundurinn ungi út- skrifaðist af eðlisfræðibraut frá Menntaskólanum uið Sund árið 1993. „Ég man varla eftir þessum degi, mér er fermingardagur- inn mun ferskari í minni.“ Eftir smá hjálp rifjast dag- urinn upp en í huga rithöf- undarins virðist þessi merki- legi dagur sveipaður móðu. „Stúdentsveisla var haldin og ég fór til ljósmyndara. Svo minnir mig að ég hafi farið ásamt bekkjarfélögum með kampavínsflösku og glas nið- ur í bæ um kvöldið þar sem ég skálaði við marga og allir voru að óska mér til hamingju með daginn. „Dimmision" dagurinn er eftirminnilegri. Við bekkjarfélagarnir klædd- umst appelsínugulum kuflum eins og Hare Kristna munk- ar og flestir rökuðu af sér hár- ið. En við vorum svo heppin að þegar við komum niður í bæ voru alvöru Hare Krishna munkar á Lækjartorgi sitj- andi á teppi með trommur og bjöllur að dreifa einhverjum miðum, galandi „hare kristna hare kristna kristna kristna rama rama“ hvað sem það þýðir. Við bættumst í hópinn og dönsuðum með þeim, þetta var fáránleg tilviljun og skóla- félagarnir héldu að við hefð- um leigt munkana. Eftir að skemmtuninni lauk í bænum fór ég aleinn heim í strætó. Þar hitti ég mann sem var ekki mjög umburðarlyndur þegar ég fór að boða honum hinn sanna Kristna. Hann fór að rífast í mér og tuða yfir því að ég þyrfti ekki að klæða mig eins og fífl þótt ég væri sértrú- aður.“ Á sundi með krókódílum „Síðan fórum við í útskrift- arferð lil Cancun í Mexíkó sem er frekar sjúskaður stað- ur, eiginlega útibú frá Amer- íku. Þar eru fleiri skyndibita- staðir heldur en í Skeifunni og hvergi hægt að fá mexíkósk- an mat. Hann Andri snilling- ur í Heimsferðum seldi okk- ur ferðina, sagði á fundi að það væri hægt að synda með höfrungum í lóninu en reynd- ist fúll pyttur og höfrungarn- ir voru krókódílar. Svo er maí regntíminn, það rigndi lát- laust í tvær vikur.“ Varstu búinn að gera upp hug þinn varðandi framhaldsnám þegar þú settir upp stúdentshúf- una? „Nei, ekki beint. Á þessum tímapunkti var mikill „niðurgangur“ í atvinnulífinu. Það hafði ekki verið byggt hús í fimm ár og því þótti fráleitt að verða arkitekt eða verkfræð- ingur. Tölvufræðingar voru atvinnulausir, verk- fræðingar voru í skurð- greftri og viðskiptafræð- ingar voru í besta falli gjaldkerar í banka. Þannig að það þýddi ekki einu sinni að taka sér ársfrí til að vinna. Ég var ekki búinn að ákveða mig þegar ég skráði mig í Háskólann, ætlaði ekki í verkfræði eins og allur bekkurinn enda búinn diffra á mig gat í stúdentsprófunum en ætlaði kannski í ís- 14 Vikan Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson, Jóhannes Long og Rut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.