Vikan


Vikan - 07.11.2000, Side 30

Vikan - 07.11.2000, Side 30
Texti: Steingerður Ste i narsdó11 i r Hráefnin eru hnoðuð saman í skál, síðan er hluti deigsinstek- inn og því þrýst í botninn á pæ- formi. Eplasneiðum er raðað ofan á og afganginum af deig- inu dreift þar yfir. Hægt er að bragðbæta með kanil eða múskati ef smekkur manna leyfir það. Eplakakan er bökuð við 180° C f u.þ.b. 45 mín. Kak- an er borin fram heit með rjóma eða ís. Stelpurnar í 8-N héldu kökuboð á að- ventunni í fyrra og ° skemmtu sér svo vel = að þær ákváðu að " endurtaka leikinn. í Z þetta sinn skiptu þær ~ með sér verkum en ; fimm þeirra komu l með sína uppá- ° haldstertu til að leyfa í hinum að smakka. Stelpurnar eru sex og heita Eva Sjöfn Helgadóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdótt- ir, Eva Halldóra Guð- mundsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir, Helga Hrönn Óskars- dóttir og Lilja Níels- dóttir. Hrært saman og smurt jafnt yf ir botninn. Rice Crispíes terta með karamellubráð Botn: 100 g suðusúkkulaði 100 g karamellufylltsúkkulaði 100 g smjörlíki 4 msk. síróp 4 bollar Rice Crispies Súkkulaðið, smjörlíkið og síróp- ið er brætt saman í potti, Rice Crispiesinu hrært saman við blönduna í pottinum og hann tekinn af um leið. Sett í form og kælt í ísskáp. Ofan á botninn 1 banani, stappaður 11/2 dl þeyttur rjómi Súkkulaðídraumur Vikan Karameliubráð 25-30 Nóatöggur, Ijósar 1 dl rjómi Brætt saman í potti við vægan hita, síðan kælt og látið leka yfir rjóma- og bananablönduna ofan á kökunni. Eplakaka Evu Sjafnar 200 g hveiti 200 g sykur 200 g smjör 2-3 epli Einfaldur botn en gefa skal sér góðan tíma í að búa til kremið. Botn: 125 gsmjör 360 g púðursykur 2 stk. egg 150 g suðusúkkulaði 350 ghveiti 2 tsk. iyftiduft 3 tsk. matarsódi 60 gkakó 21/4 dl mjólk 1 tsk. vanilludropar

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.