Vikan


Vikan - 12.12.2000, Qupperneq 21

Vikan - 12.12.2000, Qupperneq 21
ríkjamenn eiga til að taka til- tölulega einfalda hugmynd og gera hana yfirdrifna. Margt fal- legt berst þó frá þeim eins og sveitastíllinn sem er mjög í tísku núna. Englar höfða einnig mikið til fólks um þessar mundir og það er um það bil sama hvernig þeir eru. Það eru til litlir bústnir barnaenglar og fullorðnir englar en það er svo undarlegt með engla að þegar þeir eldast verða þeir yfirleitt undantekningar- laust að konum. Englar hafa verið mikið í tísku undanfarin ár og marga þeirra má nota allt árið. Nú er elgur að koma fram á sjónarsviðið en við köllum hann hreindýr því við þekkjum ekki elginn." Alíslenskt jólaskraut Jólagarðurinn býður einnig upp á mjög vandað og fallegt jólaskraut sem er alíslenskt og byggir á íslenskri hefð. Það er safn leirstyttna sem gerðar eru eftir teikningum Sunnu Bjark- ar Hreiðarsdóttur sem er bróð- urdóttir Ragnheiðar. í safninu eru allir íslensku jólasveinarnir ogforeldrar þeirra, þau óborgan- legu skötuhjú Grýla og Leppalúði, og jólakötturinn okk- ar sem hvergi á sinn líka í heim- inum. Einnig er hægt að fá litl- ar leirmyndir með seglum sem setja má á ísskápinn og fallega skreytt laufabrauð til að hengja í glugga eða niður úr loftinu og er hægt að fá Grýlu og Leppalúða salt- og piparstauka fyrir þessi jól og hafa þeir reynst mjög vinsæl- ir, enda eru þau hjúin engu lík og hún sannarlega salt jarðar. Væntanleg viðbót við safnið kemur á næsta ári og er þar meðal annars að finna sérís- lenska spiladós með laginu við Bráðum koma blessuð jólin en það lag er samtvinnað bernsku- jólumflestra íslendinga, þareru líka jólakönnur og yndislegt rjúpnapar. Þetta jólaskraut er sérlega vel unnið og ánægjulegt að einhver skuli hafa haft í sér framtak til að vinna með þess- ar séríslensku hefðir. En hvað gerir fólk sem er að hugsa um jólin allt árið til hátíðabrigða þegar jólatíminn nálgast? „Heldur jól eins og annað fólk," svarar Ragnheiður bros- leit. Sennilega leið á þessari spurningu. „Þegar gestunum feraðfjölga hérverðurstemmn- ingin einlægari og persónulegri. Arininn og brestirnir í viðnum auka á jólastemmninguna innan dyra. Helsta breytingin er kannski að skeggið á húsbóndanum tekur til að grána þegar jólin nálgast og yfirleitt fer það að verða grárra upp úr tólfta desember." „Ætli maður sé ekki orðinn hálfgerður jólasveinn, maðurer búinn að vera svo lengi í þessu," bætir Benedikt kíminn við. Fyrsta árið sem Jólagarðurinn starfaði létu hjónin liggja frammi gestabók. í hana skrif- uðu fimmtán þúsund manns og allirfengu sent jólakortfrá Jóla- garðinum. Gestum fjölgaði svo mjög árið eftir að hjónin sáu sér ekki fært að endurtaka leik- inn en gestabók liggur alltaf frammi í Jólagarðinum á sumr- in og af þeim sem skrá sig eru árlega dregnir út þrjátíu gestir sem fá sendan óvæntan og skemmtilegan jólaglaðning frá Jólagarðinum. Alíslenskt jólaskraut sem gert er eftir teikning- um Sunnu Bjarkar Hreiðarsdótt- ur fæst í Jólagarðin- um. Vikan 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.