Vikan


Vikan - 12.12.2000, Qupperneq 56

Vikan - 12.12.2000, Qupperneq 56
Texti: Guðríður H a r a I d s d ó 11 i r Myndir: Úr einkasafni Ertu fullorðinn eða finnst þér þú Aldurinn seg UIök nrtl/l/r'or hii uoiot hii av» nvAinn x___i: __ _ Hér nokkrar stað reyndir um það hvað það er í raun og veru að verða fullorðinn! Ef mestallt í þessari grein á við um þig ertu búinn að ná þeim merka áfanga. Ef að- eins örfá atriði eiga við um þig, óháð aldri þínum, gætirðu þurft að bíða í nokkur ár til viðbótar áður en þú uppfyllir öll þau skil- yrði sem þarf til að teljast fullorðinn. Þú hættir að segja að þér finnist gaman að skjóta upp flugeldum og ferð að segja að þú gerir það bara fyrir börnin þín. Þú veist að Hú ert orðinn fullorðinn úegar-. • þú horfirekki lenguráteikni- myndir af því þær séu svo skemmtilegar heldur vegna þess að í þeim megi finna þjóðfélagsádeilu. • hrekkir þínir hætta að vera hrekkir og verða afbrot. • þú drekkur ekki vín til að verða fullur heldur vegna bragðsins. • smokkarnir breytast úr vatnssprengjum f þarfaþing. • þú kemur úrfelum með reyk- ingarnar og ferð í felur með tölvuleikina. • sjálfsagður sunnudagsrúnt- urinn verður enn einn út- gjaldaliðurinn. • þér finnst ekki lengur svalt að veltast um drukkinn í Miðbænum heldur í inn- kaupaferð í útlöndum. • þú heldur að Radiohead sé verkalýðsfélag útvarps- manna í útlöndum. • þú hringir I vinnuna og til- kynnir þig veikan ... og það er satt. • þú færð frí í vinnunni til að vera við jarðarför... og það er satt. • viðrekstur er ekki lengur uppspretta hláturs heldur vandræðagangs. • þú heldur að Kormákur og Skjöldur sé teiknimynda- flokkur. • línuskautar eru ekki lengur skemmtilegir heldur hættu- legir. • þú manst eftirfleiri en tveimur ís- lenskum forset- um. kóngulær og rott ur eru ekki lengur skemmtileg til raunadýr heldur við- 56 Vikan bjóðsleg óargadýr, þú ferð í klippingu þar sem það er ódýrast. þú hlustará klassískatónlist ... viljandi. þú hættir að segja að þér finnist gaman að skjóta upp flugeldum og ferð að segja að þú gerir það bara fyrir börnin þín. Sama á við um að poppa, leigja myndbandsspólurog hafa nammidag. þú nærð betri nætur- svefni með kött við hlið þér í rúminu en elsk- huga. þú hættir að taka Tinnabókina með þér á salernið og tekur Heima er bezt með þér í staðinn. þú veist að loðnan \ sem talað er um í fjölmiðlum er tengd sjávarútvegi en er ekki þroskamerki. þú skiptir Honda Ci- vic út fyrir Volvo Station. þú manst vel eftir hinu skipafélaginu og hinu flugfélaginu. þú hættir að kaupa þér nærbuxurfrá Cal- vin Klein á þrjúþúsundkall og kaupir í staðinn þrenn- ar saman í pakka frá Cal- vin's Clay á þúsundkall. • teygjan á nærbuxun- um þínum er ofan í galla- buxunum. • þú þekkir sárafáa í sjón á bekkjarmótum. • þú heldur að SMS sé kynsjúkdómur. • þér finnast flestar poppstjörnur vera krakk- I Þú drekkur ekki vín til að verða fullur heldurvegna bragðsins. • skeggvöxtur hættir að vera spennandi og verður bara þreytandi. þér finnast veðurfregnir áhugaverðar. stelpurnar sem þú horfir á eftir eru líklegri til að verða tengdadætur þínar en hjá- svæfur. • þú heldur að Wu Tan Clan sé bardagaíþrótt. • þú manst eftir því þegar flugfreyjur og sjónvarpsþul- ur voru fína fólkið. t þú hlustar á djasstón- list með ánægju. • þér finnst hártískan asnaleg. • þér finnast kennarar kynþokkafulliren nem- endur bara börn. • þú borðar fisk með ánægju af því hann er i hollur. • þú manst eftir að hommar þóttu ekki flottir heldur var sam- kynhneigð eitthvað sem aðeins einn í bæj- arfélagi þínu var grun- aður um. • þú þolir ekki ann- arra manna börn. • þér finnst smart að vera með hrukkur. • þú ferð ekki út að hjóla þér til skemmtunar heldur vegna þess að þú misstir bílprófið. þér finnst ókunnugt fólk í strætó vera smitberar. þú segir þér yngra fólki frá sjónvarpslausu fimmtudags- kvöldunum. fólk í partíum dáist að gáfum þínum ekki síður en útliti. þér finnast foreldrar þínir ekki lengurvera heimskirog afskiptasamir. þú skammast þín ekki leng- ur fyrir Fjólu frænku þótt hún Þú heldur að SMS sé kynsjúkdómur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.