Vikan


Vikan - 12.12.2000, Síða 35

Vikan - 12.12.2000, Síða 35
Te xti: Guðríður Haraldsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Mokkakanna á hellu Til að búa til gott expressó- kaffi heima án þess að eiga expressóvél finnst okkur ein- faldast að nota mokkakönnu. Kalt vatn er sett í neðsta hluta könnunnar en varist að vatnið fari ekki upp fyrir öryggisventil- inn. Miðlungsmalað kröftugt kaffi er sett í sigtið og kannan síðan sett á eldavélarhellu og hitinn stilltur á næsthæsta straum. Við mælum með nýbrenndu Suðurnesjakaffi, Vínarkaffi og að sjálfsögðu expressókaffi í þessa uppáhellingu. Þeytt mjólk Mjólkin og rjóminn er strokk- aður í freyðikönnu sem fáanleg- areru í kaffiverslunum, bæði úr stáli og gleri. Einnig er hægt að þeyta mjólkina í potti. Appelsínujass 1/2 bolli Expressó kaffi frá Kaffitári 1/2 bolii freydd mjólk 2 tsk. Grartd Marnier eða Da Vinci appelsínusiróp með slettu af Da Vinci súkkulaðisírópi. Kaffið lagað í mokkakönn- unni. Á meðan er mjólkin hit- uð og strokkuð. Grand Marnier líkjörnum eða sírópinu hellt í bolla, þá heitu kaffi og síðan mjólkinni. Berið strax fram. Kaldur bananahristingur 1 bolli Expressó kaffi frá Kaffitári 3 msk. stappaður banani 1/2 bolli rjómi eða kaffirjómi Da Vinci jarðarberjasíróp klakí Expressó kaffið lagað í mokkakönnu eða expressóvél. Kaffið látið kólna aðeins. Kald- ur rjóminn strokkaður. Nokkrir klakar settir í hristara eða blandara ásamt kaffinu og ban- ananum. Hristingnum helltyfir klaka i háum glösum. Rjóminn settur varlega ofan á. Skreytt með jarðarberjasírópi. Snjósleðinn 1/2 bolli Expressó kaffi frá Kaffitári 1 msk. Heslihnetusíróp frá Da Vinci 1/2 sneið appelsína heit mjólk þeyttur rjómi kanill Kaffi og sírópi hellt í lágt glas með þykkum botni. Appelsínu- sneiðin sett út í, heit mjólk og rjómi settur ofan á. Kanil stráð yfir. Vikan 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.