Vikan


Vikan - 12.12.2000, Síða 24

Vikan - 12.12.2000, Síða 24
Texti: Fríöa Björnsdóttir Jólatréð er óaðskiljanleg- ur hluti af jólahaldinu á flestum heimilum. Það er oftar en ekki sett upp á sama stað ár eftir ár og verði einhverjar breyting- ar þar á getur það jafnvel skyggt á gleði að minnsta kosti yngra fólksins í fjöl- skyldunni. Yfirleitt er að- eins eitt jólatré á hverju heimili hér á landi en víða annars staðar lætur fólk sér ekki eitt tré nægja heldur á hver og einn sitt eigið tré. Upphaf jólatrésins má rekja langtafturfald- ir. Margir telja þó að sú staðreynd að Vikt- oría Bretadrottning og hinn o þýskættaði maður hennar, Al- ” bert prins, lögðu mikið upp úr Því að skreyta jólatré og koma " því fallega fyrir í konungshöll- ^ inni hafi haft afgerandi áhrif í ■o þá veru að afla jólatrénu þeirra vinsælda sem það nýtur ö> í dag. En hverfum nú aft- “ ur í aldir og hugum að m upphafi ogtilurðjólatrés- o insogskreytingannasem = á það eru hengdar. O cn t Heiðínn siður eða « kristinn? 3= í heiðni var hið sí- = græna tré, barrtréð, •- nefnt lífsinstréogtengd- £ ist vetrarsólstöðuhátíð- .. um. Með tilkomu kristn- ■- innar og þegar komið var <= fram á miðaldir fóru að e heyrast sögur um alla " Evrópu af trjám sem 'J blómguðust og báru henat neðan w Þetta er myndin af Viktóríu drottningu og Albert prins með börnunum sínum fimm og drottningar- móðurinni sem birtist í The lllustrated London News árið 1848. Myndin varð til þess að jólatré urðu geysilega vinsæl í Englandi. ávexti um jólin. Með siðaskipt- unum öðlaðist hið sígræna tré nýja merkingu og varð tákn von- ar og endurfæðingar í hugum lúterskra í Þýskalandi. Sagan segir einnig að Marteinn Lúth- er hafi eitt sinn verið á gangi úti í skógi um jólaleytið og hafi þá orðið snortinn af því hvernig stjörnurnar skinu í gegnum trjágreinarnar. Hann tók furutré og bar heim með sér, setti á það kerti og reyndi að ná fram á ný samspili stjarna himins- insoggreinatrésins. En hver svo sem varð fyrstur til að höggva tré og fara með heim um jólin þá er eitt víst að um miðja 17. öld var það orðið al- siða í Þýskalandi að setja upp tré inni í stofu á jólunum. Ferðamaður á þessum slóðum getur þess meira að segja þeg- ar árið 1605 að hann hafi kom- ið á heimili þar sem stóð tré skreytt eplum, sætindum, pappírsrósum og þunnum kök- um. Þýskir innflytjendur fluttu jólatréssiðinn með sér til Bandaríkjanna og þar breyddist hann smátt og smátt út frá manni til manns. ( Englandi höfðu jólalurkurinn og mistil- teinninn tengst jólahaldinu um aldir en jóla- fótspor drottningarinnar og skreyta heimili sitt með jóla- tré. Ogsiðurinn varðekki aðeins vinsæll í Englandi og Þýska- landi heldur um allan heim. Til tréð kom með Georg konungi I af Hannover, þýskættuðum konungi Breta, snemma á 18. öld. Lengi vel tengdist jólatréð þó einungis jólahaldi konungsfjölskyldunn- ar og þar sem landsmenn voru ekki sérlega hrifnir af konungunum sem áttu ættir til þýskra að sækja náði jólatréðekki miklum vinsældum. Það var ekki fyrr en teikning birtist í blaðinu The 111ustrated London News árið 1848 af drottningunni, manni hennar og fimm börnum og drottningarmóðurinni, hertogaynjunni af Kent, við jólatréðað hjólin fóru aðsnúast. Eftirþaðvildu Englendingar allir feta í Gott dæmi um viktor- íranskt jólaskraut: Kven- skór, sólhlíf, barnakerra og þriggja hæða kökudiskur. Lengi val var fatnaður, sem fólk fékk í jólagjöf, hengt á jólatrén, en síðar var farið að hengja míní-útgáfur á trén í stað þess raunveru- lega. íslands mun siðurinn hafa borist um miðja 19. öld. Jólatrén stækkuðu smátt og smátt [ byrjun voru menn einungis með lítil tré og létu þau standa uppi á borði. Smátt og smátt stækkuðu trén og farið var að færa þau niður á gólf. Mikið 24 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.