Vikan


Vikan - 12.12.2000, Side 26

Vikan - 12.12.2000, Side 26
margvíslegt frá upphafi vega. Algengast var lengi framan af að hengja ávexti og kökur á trjá- greinarnar. Einnig var tréð skreytt með silfurþráðum og síðar þráðum úr ódýrara efni en silfri og hlaut þetta fyrirbæri nafnið englahár, sem margir kannast áreiðalega við. Langar perlufestar voru líkar lagðar á tréð og síðast en ekki síst voru svo hengdar á það jólakúlur úr næfurþunnu gleri sem fyrst voru framleiddar í Þýska- landi og til dæmis Tékklandi. Úr glerinu var líka framleitt annars konar skraut, ávaxtaeftirlfkingar, tindátar, hús og hvað eina. Eini ókosturinn við þetta næfurþunna gler er hvað það er brothætt en þrátt fyrir það nýtur það enn mikilla vinsælda og hafa vinsældir þessa gamaldags skrauts meira að segja farið vaxandi á síðustu árum. Antíksafnarar hafa marg- ir hverjir mikinn áhuga á göml- um jólakúlum oggeta þær kost- að dágóða fúlgu ef sannast að þær séu komnar vel til ára sinna. Fleira er hengt á jóla- tréð og má þar nefna svokallað viktoríanskt jólaskraut, eins og til dæmis míní-fatnað, örsmáa skó, sólhlífar og annað álíka. Ástæðan fyrir því að „fatnað- ur“ leynist meðal jólaskrautsins er sú að einu sinni var siður að hengja jólagjafirnar á greinar jólatrésins. Á sama tíma var mjög algengt að fólk fengi ein- hvers konar fatnað í jólagjöf og nú minnir þessi mínífatnaður á þennan gamla sið. Það hlýtur að vera skemmtilegt að vera jólagestur á þessu heimili, þar sem gestaherbergið er fallega skreytt með jólatré og öllu tilheyrandi. þurfti af trjám til að anna eftir- spurninni fyrir jólin og vitað er að um 1880 voru seld um 200 þúsund jólatré í New York borg einni. Menn fóru því að hafa áhyggur af því hversu mörg tré voru höggvin á hverju ári og kannski ekki síður því að oft var aðeins toppurinn tekinn af há- vöxnu tré sem þýddi að sjálf- sögðu að tréð átti í erfiðleikum með að halda áfram að vaxa. Að því kom að farið var að leita leiða til að framleiða jólatré og þá urðu meðal annars til svokölluð fjaðratré. Notast var við sívalan staur, líkastan kúst- skafti sem rekinn var niður í kubb eða sí- valning. staurinn var fram þróuðust gervitrén og í stað fjaðra var farið að nota pappírs- eða plastræmur. Nú orðið eru fram- leidd gervitré bæði úr plasti og öðrum gerviefn- um sem líkjast svo mjög raun- verulegum barr- trjám að koma þarf nærri þeim til að greina á milli hins raun- verulega og óraunverulega. Fjöldi jólatrjáa á heimilum er áreiðanlega misjafn eftir því hvar í landi er. Hér á landi er sá eða sú álitin eitt- hvað undarleg sem er með fleiri en eitt tré. í Bandaríkj- unum eru iðulega jólatré í hverju herbergi og þykir eng- um mikið. Kannski stafarsásið- ur af því að í upphafi fékk hver einstaklingur (fjölskyldunni sitt eigið litla jólatré en þegar farið var að nota stærri tré fækkaði þeim að sama skapi. Það ætti því enginn að láta skoðanir ann- arra hafa áhrif á sig varðandi fjölda jólatrjáa á heimilinu held- ur hafa þau eins mörg og hug- urinn girnist. Oft eru trén þá skreytt með mjög mismunandi hætti og jafnvel eru litir skrautsins hafð- ir í stíl við meginliti herbergis- ins þar sem tréð stendur. Tréð hengt í loftið En jólatré eru ekki og hafa ekki einungis verið látin standa á borðum eða á gólfi. Viktorí- anskur siður var að hengja jólatéð upp í loft. Og hvernig þá? spyr kannski einhver. Jú, trénu var snúið við og stofninn festur í loftið og tréð hékk því „á haus" ef svo má að orði komast um tré. í grein um þennan sið stóðu út úr honum eins oggreinar. Ágreinarnarvarvaf- ið fjöðrum, aðallega kalkúna- eða gæsafjöðrum. Fjaðrirnar voru litaðar grænar og þar með var komið hið álitlegasta tré. Eftir því sem tækninni fleygði 26 Vikan Þeir sem enn eiga gamlar jólakúlur, þessar næfur- þunnu og brothættu ættu að gæta þeirra vel því þær eru að verða dýrmætir safngripir. Viktoríanskt jólaskraut, kjóll og Ijósakróna auk gamaldags jólakúlu. sem birtist í bandarísku blaði segir höfundur að hún hafi iðu- lega verið spurð að því hvernig hún geti hengt jólaskrautið á hvolfi á trjágreinarnar! Hún seg- irslfkt tæpast svaravert því auð- vitað sé skrautið hengt á grein- arnar á sama máta hvort sem toppur trésins vísi upp eða niður. Hún bendir á að mjög gaman sé að hengja jólatré upp með þessum hætti í Ijósastæði í loftinu. Áður en það sé gert sé hægt að setja millistykki með innstungu í stæðið og tengja jólaseríuna þar við. Þegar kveikt sé á loftljósinu kvikni Ijósin á trénu. Jólatrésskraut hefur verið

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.