Vikan


Vikan - 12.12.2000, Blaðsíða 61

Vikan - 12.12.2000, Blaðsíða 61
mæðra eða vinkvenna til þess að biðja um pössun á meðan þær leggja sig. í því samfélagi sem við búum í, gerum við ósjálfrátt þær kröfur til nýbak- aðra mæðra að þær standi upp- réttar á meðan barnið vakir og svo þegar unginn sefur, geti þær sinnt heimilisstörfum, bakað og tekið á móti gestum! Þessar mömmursem eru alltaf að hvíla sig og segjast vera þreyttar hljóta bara að vera latar eða hvað? Vaktaskipti við vögguna Það er ágæt aðferð fyrir for- eldra óværra barna að skipu- leggja hvíldarstundir fyrir hvort annað. Mamman fær kannski að hvila sig þegar pabbinn kem- ur heim úr vinnunni, svo geta þau skipt með sér verkum og pabbinn leggur sig. Ef barnið grætur mikið á næturnar þarf líka að skipuleggja tímann vel þannig að báðir foreldrar nái að hvíla sig yfir nóttina. Það er líka vinna að hugsa um ungbarn og þess vegna þurfa mömmur að hlaða batteríin á nóttunni, rétt eins og feðurnir. Ef eldri börn eru til staðar vandast oft málin. Þau ná kannski ekki að hvílast yfir nótt- ina vegna grátsins, þau upplifa En allt of margar mæður halda að þær séu ómögu- legar ef þær leita eftir aðstoð og eru of stoltar til að biðja um hjálp. Þær hringja ekki til mæðra, tengda- mæðra eða vin- kvenna til að biðja um pössun á meðan þær leggja sig. Sig einmana og afbrýðisemi út í þetta litla óargadýr getur blossað upp. Það þarf að passa mjög vel upp á eldri systkini órólegu barnanna og þegar hvíldarstund gefst, er ágætt að taka eldra barnið/ eldri börnin í lestrarstund eða gera eitthvað í rólegheitum svo allir á heim- ilinu nái að slaka á. Ömmur, afar og frænkur geta svo sann- arlega lagt hönd á plóginn hvað varðar eldri börnin og boðið þeim í heimsóknir eða sinnt þeim inni á heimilinu. Foreldrar sem hafa gengið Nýfædd börn eru svo yndis- lega sæt og saklaus. Því miður fylgja engar leiðbein- ingar með þeim og stundum nægir ekki að elska þau ofur- heitt og vilja gera allt fyrir þau. með börn sín um gólf, margar nætur í röð, í margar vikur í senn, vita vel að hægt er að missa þolinmæðina. Þeir þurfa ekki að skammast sín fyrir hugs- anirnar sem þjóta í gegnum hugann klukkan sex að morgni þegar þeir eru búnir að reyna allt til að svæfa barnið þá nótt- ina og kannski líka næturnar á undan. Þeir eru nánast tilbún- ir að gefa bláókunnugri mann- eskju barnið sitt. Það er ekki af mannvonsku heldur er til- hugsunin um svefnfrið einfald- lega svo freistandi. Foreldrar erfiðu barnanna þekkja líka þá tilfinningu sem brýst út þegar barnið vaknar um leið og það er lagt niður eftir að þeim hef- ur tekist að svæfa það eftir margar og erfiðar tilraunir. Fæstir vilja vera reiðir út í ný- fædda barnið sitt en það er bara mannlegt að verða örvæntng- arfullur þegar þolinmæðin er á þrotum. Þaðerengin tilviljun að það að halda fólki vakandi í langan tíma, leyfa því að sofna í nokkrar mínútur og vekja það svo aftur er þekkt pyntingaað- ferð. Slíkt getur gert hvern mann brjálaðan. Að sjálfsögðu getur fólk orð- ið sjálfu sér og barninu hættu- legt þegar það er orðið aðfram- komið af þreytu og álagi. Þeg- ar reiðin heltekur foreldrana er tímabært að fara út af heimil- inu í smástund, koma krílinu í hendurnar á einhverjum út- hvíldum og skreppa í heimsókn til mömmu, eða tengdó og fá hefur grenjað og hversu marg- ar andvökunætur það veldur í hverri viku. Erfitt ungbarn get- ur svo sannarlega tekið á taug- arnar og áiagið sem því fylgir hefur brotið upp mörg hjóna- bönd. Foreldrargrátgjörnu ung- barnanna verða að vera vel á verði og ekki gleyma að rækta að sofa í friði og ró. Foreldrar erfiðu barnanna verða líka að taka einn dag í einu, því ann- ars er hætta á að þeir tapi geð- heilsunni. Það er líka ágætt að reyna að einblína á allt það já- kvæða sem barnið gefur þeim á hverjum degi í stað þess að telja klukkustundirnarsem það sambandið sín á milli í amstr- inu og hafa hugfast að það er líf fyrir utan grátinn. Og þeir mega heldur ekki gleyma því að einn góðan veðurdag eiga þeir eftir að horfa til baka og brosa þegar þeir rifja upp allar andvökunæturnar. Nokkur ráð fyrir foreldra ungbarna sem gráta mikið: • Takiðmarkágrátnum. Ungbörn grátaekki af frekju. Þaugráta af því að þau þarfnast athygli, umönnunar eða finna til. • Farið með barnið til læknis og látið líta á það ef það grætur mikið. Látið skynsemina ráða um hvað sé eðlilegt og hvað ekki. Það léttir á foreldrum að fá úr því skorið að ekkert lík- amlegt amar að barninu. • Oft gráta ungbörn vegna óöryggis. Vefjið teppi utan um það, leyfið því að vera í magapoka framan á ykkur eða finnið út við hvaða aðstæður barnið finnur fyrir miklu öryggi. • Reynið að koma í veg fyrir mikinn gestagang meðan þið eruð að kynnast barninu og það ykkur. Barnið finnur fljótt ef þið eruð stressuð. • Ef þið eruð orðin þreytt á barninu, biðjið þá aðstandendur um aðstoð. í langflestum fjölskyldum vilja ættingjar hjálpa til og finnst sjálfsagt mál að létta undir með nýbökuðum for- eldrum. Notið tækifærið og skreppið í bíó eða á kaffihús og gleymið grátnum í smástund. Ekki gleyma að rækta ykkur sjálf. Farið í sund, nudd, jóga eða finnið hvaða aðferð hent- ar ykkur hverju sinni til að slaka á. Vikan 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.