Vikan


Vikan - 19.12.2000, Qupperneq 10

Vikan - 19.12.2000, Qupperneq 10
Viðtal Blaðamaöur Vikunnar hafði aldrei áður hitt Tenu Palmer í eigin persónu áður og hafði einhvern veginn búist við ráðsettari konu en þeirri sem gekk brosandi inn á kaffihúsið. Tena lítur út fyrir að vera a.m.k. fimmtán árum yngri en árin segja til um. En líklega má maður ekkert vera að því að eldast þegar maður er jafn önnum kafinn og Tena og það sem meira er; önnum kafinn við að gera það sem maður hefur unun af. Tena hefurbúiðá islandi í fjögur ár og kom hing- að upphaflega til þess að kenna við Tónlistar- skóla FÍH. Hún er kanadísk, fædd og uppalin í Halifax og stundaði háskólanám í Nova Scotia. ,,Ég ólst upp við jass- tónlist," segirTena. ,,Pabbi var .t með útvarpsþátt í mörg ár og - o átti gríðarstórt plötusafn. Ég ■S œ ólst upp við að hlusta á Count œ « Basie, Duke Ellington, Frank o Sinatra og Ellu Fitzgerald. Ég “ “ hef alltaf þekkt jasstónlist bet- o ur er rokk og ról og þótti Ifklega = I þess vegna svolítið undarlegur - krakki." n. Tena var frá upphafi ákveðin ." ~ í því að leggja fyrir sig tónlist. x = Hún byrjaði að læra að spila á “ s saxófón og flautu þegar hún var lítil stelpa og lauk háskólagráðu (jasstónlist. Hér á íslandi kenn- ir hún aftur á móti söng og margir þekkja hana sem jass- söngkonu. ,,Upphaflega ætlaði ég alls ekki að verða söngkona. Það voru bara örlögin sem hög- uðu því þannig til að ég fór að syngja. Dag nokkurn komu jassistar til þess að spila í skól- anum og þeir spurðu hvort ein- hver viðstaddra kynni að syngja lagið My one and only love. Ég var sú eina sem rétti upp hönd- ina og það endaði með því að ég söng þetta lag með þeim. Við- brögð áheyrenda voru frábær og þessir ágætu menn buðu mér starf sem söngkonu með kvar- tettinum þeirra, Chelsea Bridge. Þetta varð til þess að ég lét sannfærast um að ég ætti 10 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.