Menntamál - 01.11.1931, Qupperneq 7
MENNTAMÁL
85
6. ) Framlag mannsins, afrek hans í listum, uppfyndingum,
félagsleg framþróun o. s. írv.
7. ) Vi'Shorf mannsins viS friSarhugsjóninni. Hefir hann
unniS fyrir hana eSa á móti henni? SambandiS milli hins liSna,
líSandi og ókomna.
B. Frnmdrœttir kennara.
Menningin — rannsókn á mönnunum.
1. ) Þróuh mannsins — saga.
2. ) Umhverfi mannsins — landafræSi.
3. ) Trú mannsins — bókmenntir.
4. ) Yfirsjónir mannsins — náttúrufræSi og jjjóSfélagsfræSi.
5. ) Framfarir mannsins — náttúrufræSi og þjóSfélagsfræSi.
6. ) Framlag mannsins — vísindi og listsaga.
7. ) ViShorf mannsins viS friSarhugsjóninni — vísindi og
jijóSfélagsfræSi.
ViS höfum jafnan fundiS, aS ]>aS er engu síSur jjýSingar-
mikiS, aS skilja yfirsjónir manna en framfarir þeirra.
Mjög Iitil liörn voru meira aS segja hissa aS sjá, hve her-
sýnileg líkingin var milli daglegrar vinnu jieirra sjálfra og
framsóknarviSleitni jijóSanna, er ]>au litu á málið nteS jieirri
yfirsýn, sem sögulegar athuganir veita.
Börnin verða aS temja sér, að beita jafnan íhugun, eigi aS-
eins viS aS leysa úr spurningum, heldur við öll tækifæri. Lítil
stúlka skýrSi frá j)ví, aS hún hefði lært afarmikið af Grikkj-
um, en hún vonaðist eftir, að verða töluvert „hetri“, ]>. e. a. s.
bæta einkunnina sína, þegar hún hefði komizt að því. hvers
vegna Kínverjar komust svo langt í listum og málningu, „eins
og Lucile hefir lýst“.
Allir bekkirnir þrír í hverri deild komu saman af frjáls-
um vilja í sameiginlegum vinnustofum og skiptust á lnigsun-
um á sína barnslegu vísu.
Sinn bekkjanna l>riggja hafði lesið um hverja menningu..
svo að athuguS höfðu veriÖ þrjú menningartímabil; heill heim-