Menntamál - 01.11.1931, Síða 13

Menntamál - 01.11.1931, Síða 13
MENNTAMÁL 9i Þa'S er nauSsynlegt, ef þau eiga síðarmeir aS vera fær um a'S vinna að’ verndun friÖarins. Þess vegna rannsökum viÖ nú gaumgæfilega Aústurlanda- menningu i skóla okkar. Af sömu rökum kynnum viÖ okkur nú menningu allra annarra landa, áÖur en vi'Ö byrjum á okk- ar eigin. Fyrir þremur árum bjó sjötti bekkur til stóra bréfabók um Ivína, meÖ myndum. Sjötti bekkur næsta árs kvaÖst vilja læra allt öÖruvísi um Kína, en eldri félagarnir. Þeir höfÖu séÖ hvern- ig hinir fóru aÖ áriÖ áÖur, er þeir unnu i sömu vinnustofu. Þeir ákváðu, að draga strik gegn um sögu Kína, allt frá tíma helgisagnanna, er Pan Ku skapaði tilveruna, og fram að upp- hafi lýöveldisins. Fyrir okkur kennarana valt eigi aðeins á því, að öðlást nýja reynslu; við vildum fá í ljós alveg sérstaklega gó'Öa heildar- mynd. AÖ þessu hafði skólinn átt heima í gömlum húsum, sem lagfærð höfÖu veri'Ö handa okkur. En einmitt um þetta leyti eignuðumst við nýtt hús, sem reist var á okkar kostnað, eftir okkar hugmyndúm. Þar höföum við rúmgóð göng og stóra kennslusali. Þeir tímar koma af og til, að efnisleg tilföng eru nægileg. A báðar hliðar ganganna voru vinnustofur, og nú datt okkur í hug, að breyta göngunum í kinverska götu með kín- verskum búðum, porturn og múrum. Samkeppni var auglýst milli bekkjanna þriggja, unt uppkast að kínverskri götu. Mörg uppköst voru gerð, og loks var eitt þeirra valiÖ. Krypplaður pappír reyndist að vera ágætur til að eftirlikja tígulsteinsþy.nnur. Haldnar voru ’ntargar ráÖstefnup. Börnin leituÖu til þeirra kennara, sem þeini þótti vænst um, og höfðu meÖ þeim langar bollaleggingar, og marga daga varð allt annað aÖ víkja fyrir ]tvi, að útbúa götuna. Listamenn og handverksmenn unnu saman, kennarar og nemendur með sam- einuðum kröftum, með sagir, hamra, nagla og allskonar srníða- efni. Ungir málarar klifu upp i háa stiga og unnu þar meÖ pensla og málningardollur. Aldrei á allri minni kennaraæfi hefir neitt glatt mig á við þá sjón. Eg var svo sæl yfir því, að bernska

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.