Menntamál - 01.11.1931, Qupperneq 21
MENNTAMÁL
99
Ef rekja ætti efni þessara erinda nokkuð itarlega, myndi
j)aÖ fylla nokkra árganga „Menntamála". En á því er engin
hætta, að eg leggi út í það, þegar af þeirri ástæðu, að efni
j)eirra flestra er mér ókunnugt ennþá, nerna aðeins að nafn-
ýiu til.
Eg get einungis sagt frá fáeinum, sumurn, sem eg heyrÖi, og
öðrum, sem birt voru í blöðum. Það voru sjálfsagt þau er-
indin, sem þóttu skara fram úr. Þó tel eg alls ekki óhugsandi,
að önnur, senr rninni gaumur var gefinn, kunni að vera allt
eins lærdómsrík. Blöðin liafa fregnrita sina hjá þeirn ræðu-
mönnum, sem þekktir eru; en hiriir, sem mirina eru þekktir,
fá litla aðsókn og eru 'ekki taldir upp í blöðunum.
J. Byskov, kennaraskólastjóri og fyrv. kennslumálaráðherra,
flutti erindi um ,,reglu“. Erindið var snjallt, en fátt i ])ví, sem
almenningur vissi ekki áður.
Um meðferð treggáfaðra barna voru erindi flutt, fleiri en
•eitt. Hlustaði eg á eitt þeirra og umræður á eftir. Málshefjandi,
forstöðukona skóla í Khöfn, taldi hep])ilegast að hafa slík börn
i sérstökum skólum. Aðrir vildu hafa j)au í sérbekkjum, og
•enn aðrir álitu heppilegast að aðgreina j)au ekki frá öðrum
börnum. Virtust allir hafa nokkuð til síns rnáls.
Um trúarbragðakennslu töluðu ýmsir, j)ar á meðal l)orgar-
stjóri dr. Ernst Kaper og Kappel Böcker, sem báðir hafa sarnið
bækur í kristnum fræðum. Mér j)ótti Böcker tilkomumikill
ræðumaður. Lýstu orð hans djúpri sannfæringu og mikilli
lífsreynslu, enda er maðurinn tekinn fast að eldast.
Gamlar stefnur og nýjar mættust á þinginu, en án j)ess að
árekstrar yrðu hættulegir eða meiðingar. Kaper var ákveðinn
talsmaður gamla tírnans. Þar á móti varð Vilh. Rasmusscn,
forstöðumanni kennaraháskólans í Khöfn, tíðræddast um nýju
stefnurnar, og leyndi sér ekki áhugi hans fyrir „nýgræðingn-
um“. Sama var um G. J. Arvin, skólaeftirlitsmann á Friðriks-
hergi. Hann er einn meðal j)ekktustu nýskólamanna í Danmörku
<og talaði um tilraunaskóla og tilraunir í skólum.
Finnskur dósent, Karl Bndin að nafni, talaði um uppeldi