Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 20
10 MENNTAMÁI, 3) Nóatún e. Wilh. Heinesen (í handriti). 4) Fœreyjar, land og þjóð e. Jörgen Frantz Jacobsen (í handriti), Barnabækur, þýddar úr sænsku og dönsku: 1. ) Njáll þumalingur I. e. Selmu Lagerlöf. (1928. Þýdd m. leyfi höfundar). 2. ) .Þegar drengur vill, e. Torry Gredsted (1941). 3. ) í útlegð, e. sama (1942). 4. ) Milljónasnáðinn, e. Walter Christmas (Æskan 1942). Aðalsteinn gaf sjálfur út þessar bækur: 1. ) Ég lofa-------e. Vilh. Bjerregaard. Skátasaga. Eir. J. Eiríksson, þýddi (1927). 2. ) Feröasögur e. Jón Trausta (1930). 3. ) Njáll þumalingur I., e. Selmu Lagerlöf (1928). Ennfremur sá hann um útgáfu á „Myndurn" Ríkar'ðar Jónssonar, 1930 og „Ritsafn I., e. Jón Trausta, 1939, Einn- ig gaf hann út um tíma, ásamt Gunnari M. Magnúss. ritstj. barnatímaritið „Sunnu“. Var það sérstætt rit og skemmti- legt, en „varð úti“ vegna fátæktar og skilningsleysis, eins og margt annað. Síðustu árin vann Aðalsteinn mikið að íþróttamálum, þótt hann hefði sjálfur lagt litla stund á íþróttir. Þó var hann sundmaður góður og göngumaður ágætur. En hann hafði bjargfasta trú á, að íþróttir væru æskulýð íslands hinn mesti menningarauki og bezta vörn gegn hvers kyns óreglu og nautnalyfjum. Því voru honum þau mál hjart- fólgin. Það var vel ráðið, er Aðalsteinn var skipaöur í nefnd þá, er undirbjó íþróttalögin nýju. En sú löggjöf er lang- stærsta átakið, sem enn hefur verið gert í íþróttamálum okkar. Síðar var Aðalsteinn skipaður í íþróttanefnd ríkis- ins, er ásamt íþróttafulltrúa, sér uih framkvæmd hinna nýju laga. Þar var hann fulltrúi U. M. F. í. Aðalsteinn var einn af stofnendum Sambands íslenzkra barnakennara og hefur alltaf tekið mikinn þátt í félags- málabaráttu stéttar sinnar. Síðan 1934 hefur hann átt sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.