Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 23 Sérhver litur í hringnum er náskyldur báðum þeim lit- um, sem næstir eru á hvora hönd. Vitanlega má hugsa sér bilunum milli litanna í hringn- um skipt smærra og þannig fengin fram miklu fleiri lit- brigði. Athugum t. d. græna litinn. í þessum græna lit er 1 hluti krómgult + 1 hluti últramarínblátt = grænt. En það er líka hægt að mynda grænt öðruvísi, t. d. þannig: 2 hlutar krómgult + 1 hluti últramarínblátt = gulgrænt eða 1 hluti krómgult + 2 hlutar últramarínblátt = blágrænt o. s. frv. Nú lítur gul-blái hluti hringsins svona út: Kvómgult. Gulgrænt. Grænt. Blágrænt. ÚltramarínbZáff. Þá er aðeins eftir að geta tveggja „lita“, sem hvergi eiga heima í litrófshringnum, en það er hvítt og svart. Sé hvítu blandað við liti hringsins, lýsast þeir, en sumir þeirra breytast um leið svo mikið, að við gefum þeim sérstök heiti: Bleikt er t. d. gert úr karminrauðu og hvítu, en lilia úr fjólubláu og hvítu. Ef svörtu er blandað í litina, dofna þeir og dökkna. Með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.