Menntamál - 01.06.1943, Page 46

Menntamál - 01.06.1943, Page 46
36 MENNTAMÁI. eða sjúkdóm, sem öðrum geti að meini orðið eða gert hann sjálfan óhæfan til kennarastarfa. b) 6. gr. orðast þannig: Til þess að vera tekinn í fyrstu ársdeild, þarf nemandi að hafa staðizt inntökupróf í skólann, er sýni, að hann hafi lokið sem svarar tveggja vetra gagnfræðanámi, eða sanna, að hann hafi lokið gagnfræðaprófi eða öðru prófi jafngildu. Nánari ákvæði um þetta setur ráðuneytið með reglugerð.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.