Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 41 námsskeiö í akuryrkju til hjálpar stríösframleiöslunni. 7. Skólarnir hafa smíðaö 300,000 líkan af flugvélum, sem beðið hefur verið um fyrir herdeildirnar, til þess að æfa hermennina í að þekkja hinar mismunandi flugvéla- tegundir. 8. Skólarnir hafa einnig haft umsjón meö því að safna saman um 150,000 tonnum af rusli til notkunar fyrir stríðs- framleiðsluna. 9. Frá því í júlí 1940 hafa 2,000,000 manna notið' æfinga í sambandi við stríðsframleiðslu, í háskólum og alþýðu- skólum. 10. 2,150 skólar hafa veitt undirbúningsæfingu, 1300 skól- ar uppbótar æfingu og 138 háskólar hafa haft námsskeiö í vísindum, verkfræði og stjórn striösframleiöslu. 11. Kennarar og aðrir, sem vinna í menntastofnunum, hafa gefið kauplaust 38,000,000 klukkustundir yfirvinnu til matarskömmtunar, herskráninga og þess konar. Breytingar á háskólum. „Námsskeiðin í háskólunum hafa breyzt vegna striðsins“, segir Dr. Counts. Það er líklegt að um 225 háskólar verði teknir til notkunar af land- og sjóhernum áður en lýkur. Ekki er ólíklegt, að sumir þeirra komizt aldrei aftur í sitt fyrra horf. Afleiðingarnar af stofnun svo afarmikils herliðs eru auðsæjar á meðal kennara og nemenda. Sérstaklega gætir þessarar breytingar í efri bekkjunum. Stórum færri innritast í skólana og samt er kennaraekla, vegna þess að svo margir fara í herþjónustu eöa takast á hendur störf í sambandi við stríðsþjónustu. Kringumstæður okkar eru talsvert öðruvísi heldur en í öðrum löndum. Á Stóra Bretlandi hafa verið gerðar nokkrar úndantekningar, til þess að leyfa námsskeiðunum að halda áfram. Árlega innritast miljón inn í háskólana og gefur að skilja, að það er ekki hægt að leysa svo marga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.