Menntamál - 01.05.1946, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.05.1946, Blaðsíða 3
MAl 1946 ÁRMANN HALLDÓRSSON, SKÓLASTJÓRI: MENNTAMÁL XIX., 3. Lög um skólakerfi og fræðsluskyldu Hið fyrsta þeirra frum- varpa, er milliþinganefnd í skólamálum hefur samið, var samþykkt sem lög frá Alþingi 5. apríl síð- astliðinn, frumvarpið um skólakerfi og fræðslu- skyldu. Skulu þau taka gildi 1. febr. 1947- Þessa at- burðar í skólasögu lands- ins hefur ritstjóri Mennta- mála beðið mig að minnast með því að skýra lesendum tímaritsins frá aðalefni þessara laga og helztu breytingum, sem þau munu hafa í för með sér.1) Lög þessi eru fyrsta tilraunin, sem gerð er hér á landi til þess að skipa málum skólanna frá heildarsjónarmiði. Er þeim ætlað að bæta úr hinni bagalegu ringulreið, sem i) Grein þessi er rituð, áður en Alþingi hafði samþykkt þau (jnnur frumvörp milliþinganefndar í skólamálum, er fyrir þinginu lágu og það samþykkti síðar. Höfundur greinarinnar, Ármann Halldórsson skólastjóri, átti sæti í milliþinganefndinni, eins og kunnugt er, ett formaður nelndarinnar var Ásmundur prófessor Guðmundsson,

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.