Menntamál - 01.05.1946, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.05.1946, Blaðsíða 27
MENNTAMAL 97 Bækur sendar Menntamálum l'Yíi barndom lil ungdotn. liit stykke pubertspsykologi. Av. ung- domsskulelærer Albert Olafson. Fabritius & Sönners Forlag. Oslo 1941. 147 bls. Verð (i kr. norskar heft, 7,39 kr. norskar í bandi. — Höfund- ur þessarar bókar. Albert Ólafsson, er íslenzkur maðúr, fæddur 17. júlí 1902 að Desey í Norðurárdal í Borgarfirði, sonur hjónanna þar, Ólafs Olaissonar og Guðrúnar Þórðardóttur, og bróðir Ólafs kristni- boða. Tvítugur að aldri fór Albert til Noregs og gekk þar á lýð- skóla og.síðan á kennaraskólann í Volcht á Sunnmæri. Að loknu kennarapróli gerðist hann kennari við lýðskólann, sem hann áður hafði verið nemandi í. Síðan hefur liann starfað við unglingakennslu, lengst af við el/ta æskulýðsskóla Norðmanna, Sagavold ungdomsskule á Þelamörk. Hann er kvæntur norskri konu og eiga jrau tvö börn. Albert Ólafsson hefur nokkuð ritað í blöð og tímarit í Noregi um trúarefni, skóla og uppeldismál, en Frá barndom til ungdom er fyrsta bók haiis. Titill hennar segir til um efnið. Hún er um gelgjuskeiðið, Jregar börnin eru að breytast í menn, vandamál jress og viðhorf. Albert er maður fjöllesinn um jtessi efni, en jafnframt byggir hann á sjálfs sín athugunum og reynslu. Hann gerir sér far um að skýra viðfangsefnið sem be/l fyrir lesendununt, en undiralda bókarinnar er samúð með unglingunum og löngun til að verða þeim að gagni, en til Jiess Jrarf fyrst og fremst að skilja Jtá og jtetta aldursskeið, segir hann. Og bókin er Jrannig gerð, að hún tendrar áhuga lesendanna, leiðir atliygli Jieirra að mörgu, sem Jteir hafa ekki áður gefið gaum, og vekur J)á lil umhugsunar um sitthvað í framkomu þeirra sjálfra gagnvart unglingunum. Munu margir geta tekið undir Jtau orð, sem norski kennarinn Anders Kvalþy segir í Den norske skole, að bók Alberts færi mönnuni heim sanninn tun, hve lítið' Jjeir viti um Jiessi mál. Norskir skólamenn hafa farið mjög lofsamlegum orðurn um Jjessa bók og telja liana vera fyrsta ritið, sem nokkuð kveði að, um þetta efni á norskti. Gera þeir scr vonir um fleiri notadrjúg rit síðar frá hendi þessa glögga og samvizkusama uppeldisfræðings. Dr. Asbjörn Överás, rektor í Þrándheiini, segir meðal annars um bókina í Norsk pedagogisk tidskrift: „Boka er god, ho ligg pá eit rett hþgt plan. Her er ein positiv vilje til á skjþna og rettleia og attát ein solid kunnskap om emnet som gjer boka svært verdtull, ikkje berre lor loreldre og lærarar —

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.