Menntamál - 01.03.1947, Page 39

Menntamál - 01.03.1947, Page 39
MENNTAMÁL 33 Barnaskólar í smíðum 1. Grinclavik. Skólahúsið: 4 alm. skólastofur, skólaelcfhús, kennara- stofa, skrifstofa skólastjóra, bókasafnsherbergi, 2 snyrtiherbergi. Leikfimihús, ásamt búningsherbergjum, böðum og gufubaði. Rúm- mál samtals 3000 m3. 2. Holt í Önundarfirði. Rúmmál 1500 m3. Heimavistarskóli. — Skólahúsið: 1 kennslustofa, skrifstofa og íbúð skólastjóra. Bókasafns- herbergi, 6 heimavistarherbergi, 2 snyrtiherbergi, 1 kennslustofa fyrir verklegt nám, borðstofa og eldhús heimavistar, starfsstúlknaherbergi og geymslur. Leikfimihús, ásamt böðum og búningsklefum. Rúmmál 2296 m3. 3. Hólmavík. Skólahúsið: 3 alm. kennslustofur, 1 kennslustofa fyrir verklegt nám, kennarastofa, bókasafnsherbergi, 2 snyrtiherbergi, geymslur og miðstöðvarherbergi. Skólastjóraíbúðin er sérbyggð, 5 lier- bergi, eldliús, þvottahús og geymsla. Rúmmál samtals 2400 m3. 4. Blönduós. Skólahúsið: 2 alm. kennslustofur, skólaeldhús, 1 kennslustofa fyrir verklegt nám. Skrifstofa skólastjóra, kennarastofa, bókasafnslierbergi, 2 snyrtiherbergi. Leikfimihús, ásamt biiðum og búningsklefum. Geymsla og miðstöðvarherbergi. Rúmmál 2500 ni3. 5. Sauðdrkrókur. Skólahúsið: 6 alm. skólastofur, 1 smíðastofa, skólaeldhús, skrifstofa skólastjóra, kennarastofa, 2 snyrtiherbergi, leik- fimihús, ásamt búningsklefum, böðum og gufubaði. Rúmmál 3700 m3. 6. Lýtingsstaðaskólahverfi. Heimavistarbarnaskóli. I húsinu eru 2 kennslustofur, 1 handavinnustofa, kennarastofa, áhaldaherbergi, 4 íbúðarherbergi nemenda, íbúð skólastjóra, borðstofa og eldhús heima- vistar, 2 snyrtiherbergi, geymslur og miðstöðvarherbergi. Rúnnnál 1750 ni3. 7. Hjalteyri i Arnarnesskólahverfi. Skólahúsið: 2 alm. kennslustof- ur, bókasafn, kennarastofa. íbúð, 3 herbergi og eldhús, 2 snyrtiher- bergi, geymslur og miðstöð. Ein kennslustofa fyrir verklegt nám. Leik- fimisalur, ásamt böðum og búningsherbergjum. Rúmmál 2800 m3. 8. Torfastaðir i Vopnafjarðarskólahverfi. Skólahúsið: 2 almennar kennslstofur, 1 smíðastofa, kennarastofa, 4 herbergja íbúð skólastjóra, 8 íbúðarherbergi nemenda, 2 snyrtiherbergi. Borðstofa og eldhús heimavistar, lierbergi starfsstúlkna, geymslur og miðstöðvarherbergi. Leikfimisalur, ásamt böðum og búningsklefum. Rúmmál 2550 m3. 9. Skjöldólfsstaðir í Jökuldalsskólahverfi. Heimavistarskóli: Ein kennslustofa, ein handavinnustofa, herbergi fyrir bækur og áliöld. íbúð skólastjóra, 3 lierbergi og eldhús, 3 ibúðarherbergi nemenda,

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.