Menntamál - 01.03.1947, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.03.1947, Blaðsíða 40
34 MENNTAMÁL herbergi fyrir ráðskonu. BorSstofa og eldhús heimavistar, þvottaluis, 2 snyrtiherbergi, geymslur og miðstöðvarherbergi. Rúmmál 950 m3. 10. NorðfjarðarsKólahverfi. Heimavistarskóli: Samkomuhúsi sveit- arinnar er breytt í 1 kennslustofu, borðstofu, snyrtiherbergi, geymslur, þvottahús o. fl. í nýrri viðbyggingu er íbúð skólastjóra og íbúðir nem- enda. Rúmmál viðbyggingarinnar er um C40 m3. 11. lireiðclahskólahverfi. Heimavistarskóli. Skólahúsið: 2 almennar kennslustofur, 1 handavinnustofa, 8 íbúðarherbergi nemenda, íbúð skólastjóra, kennarastofa og áhaldaherbergi, borðstofa og eldhús heimavistar, 2 snyrtiherbergi, geymslur og miðstiiðvarherbergi. Leik- fimihús, ásamt böðum og búningsherbergjum. Rúmmál samt. 2600 m3. 12. Borgarhafnarskólahverfi. Heimavistarskóli: Ein kennslustofa, íbúðir nemenda, íbúð skólastjóra, borðstofa og eldhús heimavistar. Geymslur o. fl. Leikfimihús, búningsherbergi, böð bókasafnsherbergi, geymslur og miðstöðvarherbergi. Rúmmál 2050 m3. 13. Gaulverjabœjarskólahverfi. 1 kennslustofa, 1 handavinnustofa, skrifstofa skólastjóra, áhaldaherbergi, 2 snyrtilierbergi, íbúð skóla- stjóra, 3 herbergi og eldliús. Auk þess er salur á lofti 9x5,5 m. Rúmmál 1075 m3. 14. Villingahollsskólahverfi. Heimavistarskóli. Ein kennslustofa, bóka- og áhaldaherbergi, íbúð skólastjóra, 3 lierbergi og eldhús, 3 íbúðarherbergi nemenda, ráðskonulierbergi, 2 snyrtiherbergi og Iiað, borðstofa og eldhús heimavistar, geymslur, þvottahús og miðstöðvar- herbergi. Rúmmál 1000 m3. 15. Hveragerði. 6 alm. kennslustofur, 1 handavinnustofa, skóla- eldhús, skrifstofa skólastjóra, kennarastofa, áhaldaherbergi, 2 snyrti- herbergi, íbúð dyravarðar, 2 herbergi og eldhús. Rúmmál 3300 m3. 16. Stokkseyri. 3 alm. kennslustofur, 1 liandavinnustofa, kennara- stofa, bókasafn, 2 snyrtiherbergi, lierbergi fyrir skólalækni. Leikfimi- salur, böð, búningsherbergi og geymslur. Rúmmál 1800 ni3. 17. Bolungarvik. Byggt við gamla skólahúsið, 2 alm. kennslustofur, 1 smíðastofa, 2 snyrtiherbergi, geymslur og miðstöðvarherbergi. Rúm- mál 880 m3. 18. Hellissandur á Snœfellsnesi. 3 kennslustofur, 1 smíðastofa, kennslustofa, áhaldaherbergi, 2 snyrtiherbergi, baðherbergi og mið- stöðvarherbergi. Rúmmál 882 m3. (Frá fræðslumálaskrifstofunni.)

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.