Menntamál - 01.04.1957, Side 28

Menntamál - 01.04.1957, Side 28
14 MENNTAMAL vantar við fjölmennu skólana sérmenntaða kennara til þess að kenna málblestum, orðblindum, taugaveikluðum og treggreindum börnum. Meðan allar þessar aðstæður skortir til þess að skóla- stjóri geti rækt að fullu hinn einstaklingsbundna þátt námsstjórnarinnar, er það í raun og veru að fara út fyrir svið veruleikans, ef ég reyni að lýsa hæfilegri skipan þessa starfs. Sú tilraun kynni þó að gera ljósari nauðsyn þess og tilgang. 2. RANNSÓKN Á NÁMSERFIÐLEIKUM BARNSINS. Þegar barn tekur ekki viðunandi framför í námi, þarf strax að finna ástæðuna til þess. Námserfiðleikar benda eingöngu til þess, að eitthvað er að, eins og líkamsþrautir á sjúkdóm, en þeir greina á engan hátt raunverulega ástæðu sína. Fyrir margt barn eru námserfiðleikar jafn örlagaríkir og alvarlegir sjúkdómar. Því á barnið þegn- legan rétt og óvefengjanlega kröfu til þess að námserfið- leikar þess verði teknir til rannsóknar, jafn skjótt og þeirra verður vart, og bót ráðin á þeim eftir því sem unnt er. a) Bezt er að byrja á heimili barnsins, kynnast foreldr- um þess, athuga þær aðstæður, sem barnið býr við, gera sér grein fyrir afskiptum foreldra af námi þess og íyrir þeim ytri skilyrðum, sem það hefur til náms. Börn búa heima við ákaflega misjöfn kjör. Sum skortir allt næði, aðhald og leiðbeiningar við nám, önnur eru keyrð áfram í blindum ákafa. Úr þessu má oft bæta með því að vekja hjá foreldrum skilning á vanda barnsins og leiðbeina þeim um réttari tök. Barni, sem býr við mjög óheppilegar að- stæður heima, þarf að skapa sérstök skilyrði til þess að ljúka náminu að öllu leyti í skólanum. b) Oft eru erfiðleikar barnsins flóknari en svo, að kenn- ari þess eða foreldrar geti leiðrétt þá. Þetta á t. d. við,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.