Menntamál - 01.04.1957, Síða 45

Menntamál - 01.04.1957, Síða 45
MENNTAMÁL 31 menn voru að fara í víking saman, Norðmaður og íslend- ingur, eins og stundum átti sér stað á 1. öld íslandsbyggð- ar, — eða öllu heldur í landaleit. En varla munu þó nöfn okkar verða rituð á spjöld sögunnar vegna landafunda eins og nöfn þeirra Leifs Eiríkssonar og Columbusar, sem fundu Vínland á undan okkur, og nafn Magellans, sem fann Filippseyjar á undan okkur. Næsta morgun, fimmtudaginn 26. júlí, héldum við flug- leiðis suðvestur yfir meginland Bandaríkjanna til Los Angeles. Á þeirri leið var lent aðeins á einum stað, í St. Louis. í Los Angeles, þessari sólbjörtu og fögru borg á strönd Kyrrahafsins, dvöldumst við rúma tvo daga. Við fórum víða um borgina og skoðuðum meðal annars borgar- hluta þann, sem Hollywood nefnist og frægur er fyrir kvik- myndagerð, og ókum einnig um hverfi það, sem ýmsir frægir kvikmyndaleikarar hafa átt og eiga sér einbýlis- hús í, fremur lítil snyrtileg smáhýsi með yndislegum görðum. Frá Los Angeles héldum við laugardaginn hinn 28. júlí. Var nú stefnt suðvestur út á Kyrrahaf, og var ferðinni heitið til Honolulu, höfuðborgar Hawaieyja. í Honolulu nutum við ógleymanlegrar velvildar og gestrisni Kennara- félags Hawaieyja og einstakra kennara. Var ekkert til sparað, að dvöl okkar í þessu fagra og ljúfa hitabeltislandi yrði okkur minnileg og geðþekk. Við vorum allt í einu staddir í nýjum og áður óþekktum heimi, heimi barns- legrar glaðværðar og áhyggjuleysis. Eftir tveggja daga dvöl í Honolulu kvöddum við vini °kkar þar og stefndum enn suðvestur um Kyrrahaf, og var nú ferðinni heitið til Manilu, borgarinnar handan Kyrrahafsins, þar sem heimsmótið skyldi haldið. Fórum við af stað frá Honolulu mánudaginn 30. júlí, kl. 17,30, en komum ekki til Manilu fyrr en um hádegisbil miðviku- daginn hinn 1. ágúst. Samt tók flugið frá Honolulu til Manilu ekki nema 24 klukkustundir. En þess ber að gæta,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.