Menntamál - 01.04.1957, Page 57

Menntamál - 01.04.1957, Page 57
menntamál 43 un, og skyldi hún fela í sér varanlega og sanngjarna lausn til frambúðar, þar sem tryggt yrði, að laun ríkisstarfs- manna yrðu metin til samræmis við launagreiðslur á hin- um frjálsa markaði og samræmd og endurmetin úrelt flokkaskipan frá 1945. 1 árslok 1954 voru þó teknar ákvarðanir í sambandi við samþykkt fjárlaga fyrir árið 1955, að uppbótargreiðsl- urnar skyldu vera jafnar til allra launaflokka og vera 20%. Ákvörðun þessi gilti fyrir bæði árin 1954 og 1955. Þessar litlu grunnlaunahækkanir, er mið- og lægstu launaflokkunum féllu í hlut, ollu vantrausti í garð heildar- endurskoðunarinnar, er þá stóð sem hæst, og var það að vonum, því að hér var éinungis um 2^2—5% grunnkaups- hækkun að ræða frá því, sem gilt hafði um nokkur ár. Opinberir starfsmenn voru þá orðnir nokkuð lang- þreyttir og efuðust um það, að sómasamleg grunnkaups- hækkun fengist viðurkennd til samræmingar með hinum nýju launalögum, og yfirleitt voru þeir þá tortryggnir á, að þau mundu fela í sér nokkra viðunandi lausn. Á öndverðu ári 1955 gætti þessarar óánægju ekki hvað sízt hjá barnakennarastéttinni, er ekki gat vænzt veru- legrar lagfæringar, nema með nokkurri grunnkaupshækk- un, eins og öðrum skyldi hlotnast, en auk þess með nýju mati á starfi þeirra. Sex ára biðtími til fullra launa var einnig mjög óvin- sæll. — Hliðrað hafði verið til í þessu efni hjá ýmsum starfshópum og því borið við, að nýliðar fengjust ekki til starfsins, nema svo yrði gert. Fjármálaráðuneytið féllst á, að tilhlutan og í samráði við kennslumálaráðuneytið, að koma þá einnig til móts við yngstu kennarana í þessu efni, og gilti sú ákvörðun fyrir árið 1955, og bætti það nokkuð úr skák. IV. Launamálanefnd var þegar við upphaf málsins Ijóst,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.