Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 61
MENNTAMAL 47 XVII. norræna skólamótið í Helsingfors. Boðsbréí heíur borizt írá forstöðunefnd XVII. norræna skóla- mótsins í Helsingfors, og fara hér á eftir helztu atriði bréfsins: Á XVII. Norræna skólamótinu í Osló 1953 var ákveðið, að næsta skólamót skyldi haldið í Helsingfors 1957, og ler það fram dagana 6.-8. ágúst. Boðið er til mótsins kennurum frá öllum liinum Norðurlöndun- um, jafnt kennurum við almenna skóla sem sérskóla. Aðalviðfangsefni mótsins verður: Frœðilegar og raunheefar nýj- ungar i skólamálum („Skolans förnyelse i teori och praktik".) Yfirnefnd mótsins leggur sérstaka áherzlu á, að allir fyrirlestrar og umræður fjalli um þetta viðfangsefni, en fulltrúum er þó heimilt að gera tillögur um önnur umræðuefni, sem eru ofarlega á baugi og varða skólamál. I uppkasti að dagskrá mótsins er gert ráð fyrir, að limm aðalfyrir- lestrar verði fluttir (40 mínútna), en auk þess jafnmörg yfirlitser- indi (10 mínútna) um þróun skólamála í hverju landanna tim sig, og verða þau flutt við setningu mótsins. Þá verða og aðrir styttri fyrirlestrar fluttir, sem gert er ráð fyrir umræðum um. í sambandi við mótið verður sýning varðandi þróun skólamála i Finnlandi. Einnig verða hljómleikar og ferðalög. Þátttökugjald mótsins verður 1500 finnsk mörk fyrir hvern ein- stakling, en 2000 fyrir lijón. (100 finnsk mörk — kr. 7.00 ísl.). Tilkynna skal þátttöku í mótinu til fræðslumálaskrifstofunnar eigi síðar en í maílok, og einnig skulu þátttakendur bera fram óskir um, hvernig þeir vilja búa, en þar er um að velja hótelherbergi. eins til tveggja manna, lierbergi á stúdentagörðum, tveggja til þriggja manna, eins til tveggja manna herbergi á einkaheimilum eða skólaliúsnæði, þar sem margir byggju saman í einni stofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.