Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 65
MENNTAMÁL
51
4. nóv. 1946 gerðust þessi ríki. aðilar: Bretland, Nýja Sjáland, Saudi
Arabía, Suður-Aíríka, Ástralía, Indland, Mexikó, Frakkland, Domini-
kanska lýðveldið, Tyrkland, Egyptaland, Noregur, Kanada, Kína, Dan-
mörk, Bandaríki Ameríku, Tékkóslóvakía, Brasilía, Líbanon og Grikk-
land.
Árið 1946 gerðust þessi ríki aðilar: Pólland 6. nóv. Bólivía 13 nóv.
Sýrland 14. nóv. Haiti 18. nóv. Perú 21. nóv. Filippseyjar 21. nóv.
Venezúela 25. nóv. Belgía 29. nóv.
Árið 1947: Holland 1. jan. Ecuador 22. jan. Liberia (i. marz. Cuba
29. ág. Luxemburg 27. okt. Colombia 31. okt. Uruguay 8. nóv. Hon-
duras 15. des.
Árið 1948: Ítalía 27. jan. E1 Salvador 28. apríl. Afganistan 4. maí.
Austurríki 13. ág. íran 6. sept. Ungverjaland 14. sept. Argentína 15.
sept. írak 21. okt.
Árið 1949: Thailand 1. jan. Sviss 28. jan. Burma 27. júní. Monaco
6. júlí. Pakistan 14. sept. ísrael 16. sept. Geylon 14. nóv.
Árið 1950: Guatemala 2. jan. Panama 10. jan. Svíþjóð 23. jan. Júgó-
slavía 31. marz. Costa Rica 19. maí. Indónesia 27. maí. Jórdanía 14.
júni. Kórea 14. júní.
Árið 1951: Japan 2. júlí. Cambodia 3. júlí. Vietnam 6. júlí. Laos
9. júlí. Sambandslýðveldið Þýzkaland 11. júlí.
Árið 1952: Nicaragua 22. febr.
Árið 1953: Spánn 30. jan. Nepal 1. maí. Libýa 27. júní. Chile 7. júlí.
Arið 1954: Ráðstjórnarríkin 21. apríl. Hvíta-Rússland 12. maí.
Ukraína 12. maí.
Arið 1955: Paraguay 20. júní. Abessinía 1. júlí.
Árið 1956: Búlgaría 17. maí. Rúmenía 27. júlí. Finnland 10. okt.
Marokkó 7. nóv. Túnis 8. nóv. Súdan 26. nóv.
Auk þess, sem að framan greinir, eru fimm þjóðir
,,auka“-félagar í UNESCO (associated memþers), þótt
þær njóti eigi fullkomins sjálfstæðis.
Eins og sést hér að framan, hafa tvö Norðurlandanna,
Danmörk og Noregur, verið í samtökum þessum frá önd-
verðu, Svíþjóð síðan 1950, en Finnland gerðist þátttak-
Bndi á þessu ári.
III.
Á þeim 10 árum, sem UNESCO hefur starfað, hafa
verkefni stofnunarinnar verið margvísleg. Eins og áður er