Menntamál - 01.04.1957, Síða 71

Menntamál - 01.04.1957, Síða 71
MENNTAMAL 57 trúarbragða. Eigi eru þessi grundvallarsjónarmið þó alls staðar í heiðri höfð. UNESCO segir, að nú orðið sé í fáum löndum farið með konur eins og ánauðuga menn eða vinnudýr. Hins vegar séu þau lönd enn eigi mörg, sem tryggi konum sama rétt og sömu tækifæri til mennta og starfa og körlum. Þó sé það staðreynd, að síðan Sameinuðu þjóðirnar og sérstofnanir þeirra fóru að láta mál þessi til sín taka og hafa áhrif á ríkisstjórnir hinna ýmsu landa, hafi tala þeirra ríkja, þar sem konum er tryggður kosn- ingaréttur, aukizt úr 36 í 72. Nú er talið, að einungis 13 ríki haldi áfram að tryggja körlum einum kosningarétt. í nokkrum löndum er kosningaréttur kvenna þó háður viss- um skilyrðum, svo sem að þær kunni að skrifa. Af hverj- um 100 ólæsum og óskrifandi í heiminum eru 70—80 kon- ur. Kvenréttindi sigla í kjölfar menntunarinnar. UNESCO hefur á 10 ára starfsferli sínum unnið að umbótum á þessu sviði með hjálp „International Bureau of Education“ í Genf og „International Labour Organization“. Hefur UN- ESCO kynnt sér þátttöku kvenna í sveitarstjórnar- og landsmálum, og eru áhrif þeirra í efnahags- og menning- armálum greinilega vaxandi. UNESCO segir, að enginn hafi enn getað hrakið, að dæma megi þroskastig þjóða, menningar- og stjórnarfarslega, eftir því, hve margar konur njóti þar menntunar. í Evrópu og Bandaríkjum Ameríku hafa konur rétt til hvers konar menntunar, en í æðri skólum eru þær samt í miklum minnihluta, naum- ast yfir 35%. Þetta telur UNESCO benda til, hve ríki, sem telja sig mjög langt á veg komin, geti enn tekið mikl- um framförum í þessum efnum. Stefna UNESCO er ekki einungis að hindra, að konur séu beittar misrétti og tryggja þeim að lögum jafnan rétt og körlum, heldur einnig að hvetja þær til að notfæra sér þessi réttindi. Ýmsar konur á ráðstefnunni í Delhi deildu allhart á stjórnendur UNESCO fyrir hve seint sæktist um hags- munamál kvenna, t. d. menntun þeirra, og töldu að þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.