Menntamál - 01.04.1957, Side 83

Menntamál - 01.04.1957, Side 83
MENNTAMÁL 69 stofnanir ýmiss konar. Kostnaður við þetta o. m. fl. er áætlaður rúmlega 3 milljónir dollara. V. Ýmislegt: UNESCO mun á árinu 1957 flytja höfuðstöðvar sínar í byggingu, er stofnunin er að ljúka við að reisa í París. Húsgagnakaup og skrifstofuvélar er talið í þessum lið, auk fjölmargs annars. V. Samkvæmt upplýsingum, sem ég fékk hjá forráðamönn- um UNESCO, myndi beinn kostnaður við aðild íslands að stofnuninni verða þessi árin 1957 og 1958: Árstillag 1957 4.660 dollarar eða ísl. kr. 76.051,20 og árstillag 1958 4.697 dollarar eða ísl. kr. 76.655,04, — samtals 9.357 dollarar eða ísl. kr. 152.706,24 bæði árin. Þar að auki ber við inngöngu í UNESCO að greiða 1.200 dollara (kr. 19.584,00) í stofn- sjóð í eitt skipti fyrir öll. Er sú fjárhæð eign landsins og endurgreiðist, ef horfið er úr samtökunum. Tillagið er greiðanlegt í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum eða frakkneskum frönkum, eftir vild. Árstillög eru ákveðin af aðalráðstefnunni hverju sinni fyrir næsta fjárhags- tímabil með tilliti til útgjaldaáætlunarinnar, og yrði tillag íslands samkvæmt ákvörðun ráðstefnunnar í Delhi 0.04% af $ 23.394.355 fyrir næstu tvö ár samtals og skiptist milli ára eins og að ofan greinir. Þá kostar hvert land sjálft þátttöku fulltrúa þess eða þeirra, er það kynni að senda á aðalráðstefnur stofnunarinnar. Um kostnað við þátttöku í öðrum ráðstefnum á vegum UNESCO fer eftir því sem ákveðið er hverju sinni. Hvert þátttökuríki á rétt á að senda allt að fimm fulltrúa og varamenn þeirra á aðal- ráðstefnur og aðstoðarmenn eftir því sem nauðsynlegt telst. Á ráðstefnuna í Delhi sendu Danir fimm þátttakendur, þar af voru tveir frá sendiráði þeirra í Delhi, Finnland sendi þrjá, Noregur fimm, þar af einn frá sendiráðinu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.