Menntamál - 01.04.1957, Page 84

Menntamál - 01.04.1957, Page 84
70 MENNTAMÁL Delhi, og Svíþjóð fjórá, þar af einn frá sendiráðinu í Delhi. Sum ríki höfðu um og yfir 20 þátttakendur. Það er ekki auðvelt að kynna sér að nokkru ráði á stutt- um tíma starfsemi svo umfangsmikillar stofnunar sem UNESCO er, og veitir skýrsla þessi því næsta ófullkomna hugmynd um starfið. En stofnunin hefur með höndum mörg mikilsverð mál, svo sem drepið hefur verið á hér að framan. Einkum virðist hún þó þýðingarmikil fyrir vanræktu löndin (underdeveloped countries) sem svo eru kölluð, enda er einsætt, að þau vænta mikils af UNESCO og hafa þegar notið þaðan góðs stuðnings t. d. í sambandi við byrjunarfræðslu, aukna barnafræðslu, rannsóknir á möguleikum til nýtingar lands, sem nú er óarðbært, o. m. fl. ísland er þegar aðili að ýmsum alþjóðasamtökum, og fylgja því allmikil útgjöld, sbr. yfirlit það, er hér fer á eftir: 1953 1954 1955 'I'il alþjóða berklarannsókna, tillag 61.313 56.133 75.503 Ferðastyrknr ,, 10.000 10.876 Til alþjóðabarnahjálparsj., framlag 50.408 ,, 150.000 Til alþjóðlegu verkamálaskrifst., árgj. 117.037 125.408 133.792 Ferðakostnaður sendinefndar ,, 84.029 Sameinuðu þjóðirnar, árgjald 290.341 269.606 260.387 Ferðakostnaður sendin 354.231 355.433 214.989 Alþjóðlega matvælastofnunin, tillag . 42.533 48.654 38.110 Ferðakostnaður sendin 20.346 84.337 Alþjóðaheilbrigðismálast., tillag .... 56.728 56.968 66.020 Ferðastyrkur 11.708 19.078 12.000 Efnahagssamvinustofnunin, tillag . . 99.837 48.584 50.089 Ferðakostnaður sendinefndar 88.467 49.329 Evrópuráðið, tillag 81.366 82.745 74.308 Ferðakostnaður sendinefndar 156.076 255.814 264.591 Alþjóðahveitiráðið, árgj 868 914 914 Alþjóðlega veðurrannsóknast. tillag . 14.847 14.860 14.731 Ferðakostnaður sendinefndar 31.931 8.000 ,, Atlantshafsbandalagið, tillag 116.394 151.724 79.951 Ferðakostnaður sendinefndar ,, 49.225 35.700 Árgjald þjóðk. til kirkjusamb. erl. . . 8.940 9.750 14.409
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.