Menntamál - 01.04.1957, Page 85

Menntamál - 01.04.1957, Page 85
MENNTAMÁL 71 Ferðakostnaður „ „ 8425 Tæknihjálp Sameinuðu þjóðanna . . 45.600 87.696 45.700 Bernarsambandið 1952, 1953 og 195-1 4.587 4.596 4.615 Alþjóðafiskveiðineliidin, till ,, 8.767 Til alþjóðahafrannsókna, árgj 44.216 56.134 47.260 l’erðakostnaður sendin 8.000 19.636 42.519 Alþjóðlega livalveiðiráðið ,, 6.855 13.710 Alþjóðaflugmálastofnunin, framl. . . 95.797 56.869 56.878 Ferðakostnaður sendinefndar 107.253 222.888 162.317 Alþjóðleg fastan. um möskvastærð „ „ „ Ferðakostnaður >> 17.997 » K r. 1.908.824 2.084.886 2.054.927 Er því nauðsynlegt, að full aðgát sé höfð, áður en slík gjöld eru aukin. En á hitt er að líta, að fáum þjóðum er meiri nauðsyn en þeim, sem fámennar eru og afskekktar, að vera í tengslum við UNESCO, sem er miðstöð fjölþætts starfs á sviði fræðslu, lista og vísinda, er flestar menn- ingarþjóðir heimsins taka þátt í. Meginhugsunin, sem liggur til grundvallar stofnun og starfi UNESCO, — efl- ing friðar, frelsis, réttlætis, öryggis og framfara með aukinni menntun og menningu, varðar allar þjóðir svo mjög, að meir en vafasamt virðist að sitja hjá, þótt segja megi, að lítið muni þar um liðveizlu einnar smæstu þjóð- ar heimsins. En fáa skiptir aftur á móti jafnmiklu, að þær hugsjónir, sem UNESCO berst fyrir, séu í heiðri haldnar. Það er því álit mitt, að þótt eigi sé rétt að svo komnu að vænta mikilla einkahagsmuna af því fyrir Island að gerast aðili að UNESCO, þá beri að styðja hið víðtæka menningarstarf stofnunarinnar með þátttöku Islands. Að lokum vil ég geta þess, að öll fyrirgreiðsla Indverja, stjórnarvalda sem annarra, var með þeim ágætum, að seint mun gleymast þeim, er nutu. Nýju Delhi, í desember 1956. Birgir Thorlacius.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.