Menntamál - 01.04.1957, Page 86

Menntamál - 01.04.1957, Page 86
72 MENNTAMÁL JÓN N. JÓNASSON: Ný tæki til reikningskennslu. Síðastliðinn vetur var ég í orlofi og fór þá um kon- ungsríkin þrjú á Norðurlöndum til að kynna mér skóla- kerfi þessara landa og starfsháttu í skólunum, ásamt kennslutækjum, kennsluaðferðum, kennslubókum, skóla- byggingum, o. fl. Síðast en ekki sízt kynnti ég mér verk- lega kennslu eða vinnukennslu í skólum og tómstunda- vinnu nemenda í skólum þar ytra. En það var nú ekki þetta, sem þessi grein átti að fjalla um, heldur tvö ný kennslu- tæki í reikningi, sem ég kynntist þar í skólum, og mjög ört ryðja sér þar til rúms. Við, sem meira eða minna höf- um átt við að kenna reikning, þekkjum vel, hve örðugt það er fyrir barn að átta sig á gildi tölustafa og talna og að skilja, hvað þessi tákn þýða í raun og veru. En það er undirstaðan undir því, að barn geti lært reikning og með- ferð talna. Öll tæki, sem auðvelda nemendum skilning á þessu, ættu því að vera kennurum kærkomin til að auð- velda þeim starfið og auka árangur þess. Vil ég því benda á þessi tæki hér. Annað tækið, sem ég vil hér gera að umtalsefni er reiknistokkur barnanna, og fylgir hér mynd af honum. Stokkurinn, sem börnin nota, er 42 cm að lengd og 7 cm breiður. Kennarinn notar sams konar reiknistokk, en hann er stærri eða 90 cm langur og 20 cm breiður. Að öðru leyti verður myndin að skýra útlit þessarra tækja. Kantar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.