Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 94

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 94
80 MENNTAMAL fenginn var, góður eftir atvikum. Með endurnýjuðum kröftum hélt ég áfram og vissi, að við vorum á réttri leið. I lok annars skólaárs las A villulaust upp á 3.0,þekkti vel + — og gat lagt saman og dregið frá léttar tölur. Á þriðja skólaári lærði hún að margfalda, en gat aldrei lært töfluna utanað. Margföldunaraðferð hennar var nú reyndar ekki alveg samkvæmt því, sem venjulegt er, því að hún hafði það svona, og þannig kenndi ég henni það, svo að hún sæi það svart á hvítu :3-3 = 3 + 3 + 3, svo reiknaði hún á laust blað og færði útkomuna inn hjá dæm- inu í bókinni. A varð, um það er lauk, vel fær í lestri, skrift og ein- földum reikningi. Var prúð og glöð og hafði fallega fram- komu. Ég tel, að þarna megi sjá árangur góðrar sam- vinnu móður og kennara, því að móðirin fylgdist auðvitað vel með allan tímann og hjálpaði til eftir föngum. Ötal fleiri dæmi gæti ég tekið um allavega erfið börn og tornæm og um árangur af samtali við foreldra. Nokkur börn fluttust í bekk til mín úr öðrum skólahverfum. Ég var ekkert hissa, þótt þau væru erfið í fyrstu, því að breyting hjá þessum börnum er ekki eingöngu sú að skipta um skóla, þau skipta um götu, leiksvæði, félaga og hús, og verður þeim oft eitthvað um það. Loks var allt fallið í ljúfa löð innan bekkjar að tveim börnum und- anteknum. Annað kom í skólann annan og þriðja hvern dag og lærði ekkert, kunni reyndar lítið fyrir annað en að lesa. Hitt barnið átti í sífelldum erjum við allt og alla. Ég ætla að lýsa þeim nokkuð sitt í hvoru lagi. Þetta voru drengir. B sá, sem skrópaði, var alltaf sorgbitinn á svip, hljóður og stilltur, sat tímunum saman án þess að hafast að. Eftir nokkurn tíma komst ég að raun um, að hann kunni ekkert að skrifa, prentaði illa, gat örlítið lagt saman og dregið frá, en vildi alltaf byrja á fremri dálki í uppsettu dæmi. Strangt tekið átti hann ekki heima hjá mér. Vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.