Menntamál - 01.04.1957, Síða 106

Menntamál - 01.04.1957, Síða 106
92 MENNTAMÁL bænum. Það voru því 86 börn, sem mættu til prófs, og þau lásu sem hér segir: 4 börn lásu 150—200 atkvæði á mínútu 14 — — 125—149 — - — 20 — — 100—124 — - — 24 — — 75— 99 — - — 14 — — 50— 74 — - — 10 — — 25— 49 — - — 86 börn lásu samtals 7998 atkvæði á mínútu eða að meðaltali 93 atkvæði á mínútu, og mun það vera líkt og á undanförnum árum. Stundum hafa þau þó lesið heldur meira. Af þessu yfirliti er það augljóst, að 38 börn eru komin yfir 100 atkvæði, eða skortir aðeins litla æfingu til að vera alveg læs. Önnur 38 eru komin yfir 50 atkv. Þau geta lesið öll orð, en skortir hraðann. Þessi 10 börn sem lesa 25—49 atkv. eru börnin, sem mest hafa misst úr skól- anum vegna veikinda, t. d. misstu tvö þeirra samtals 82 daga. Ég hef skýrt svona nákvæmlega frá þessu prófi af því, að það knýr til athugunar á eftirfarandi spurningu: Þar sem 86 börn, sem stundað hafa lestrarnám sex ára í barnaskóla 1*4 klst. á dag í 163 daga, lesa að meðaltali 93 atkv. á mín., hvernig á þá að samræma það við þá kenningu, að bara lítill hluti sex ára barna geti lært að lesa? Þó er þetta hópkennsla, þar sem nærri 30 börnum er kennt saman. Þess má líka geta, að ekki mun óalgengt, þegar börn koma 7 ára ólæs í 1. bekk barnaskólanna, þá lesi sumar deildirnar að meðaltali 70 atkv. á mín eftir veturinn. Hafa þessi 86 börn, sem eru ekkert úrval, lært að lesa án þess að hafa þroska til þess eða fengið verk- efni, sem er ofviða þessum aldri? Til þess að gera sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.