Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 23

Menntamál - 01.12.1961, Side 23
MENNTAMÁL 209 t. d. fer — ref, sam — mas, sól — lós. Sjónræna treglæs- ið auðkennist einnig af því, að börnin eiga sérstaklega örð- ugt með að lesa stutt orð og áþekk orð: sem- mes, hún- nú. Yfirleitt eiga börn auðvelt með að lesa þessi orð, ef formskyn þeirra er í góðu lagi, en hætt er við, að börn með ófullkomnu formskyni hljóti þráfaldlega umvandan- ir af hálfu foreldra og kennara, ef þeim er ókunnugt um ástæðurnar fyrir örðugleikum barnanna. Auk þessarar veilu á formskyni er alltítt, að börn þessi hafi lélegt minni á það, sem fyrir augu ber. Sjónáhrifin festast ekki í minni þeirra, og þau ráða ekki yfir sjónrænum minnismynd- um sem önnur börn. Þessi minnisveila kemur fram sem gleymska á útlit orðsins, og börnin eru óeðlilega lengi að ná valdi á stöfun og að draga hljóðin saman. Önnur smá- atriði lestrartækninnar vef jast einnig fyrir þeim. Þau eiga mjög örðugt með að ná valdi á frjálsum lestri, og sum ná því aldrei. Barn með sjónrænu treglæsi beitir því sömu tækni og algengt er í fyrsta bekk löngu eftir að það er komið yfir þann aldur. Þessi staðreynd veldur oftast nær vanlíðan og kvíðni í lestrartímum. Treglæsi þessu fylgja einnig alls konar réttritunarörðugleikar. Augljóst merki um svikult minni á sjónrænu sviði kemur fram í stafsetn- ingunni, þar sem hún er hljóðrétt úr hófi fram. Sjónrænu myndina brestur og orðið er skrifað nákvæm- lega eftir í heyrninni. I þessum tilvikum er algengt, að þögulu hljóðin gleymast, þar sem þau eiga að vera, t. d. tvöfaldur samhljóði. En hins vegar er hljóðum skotið inn í ýmis orð, þar sem þau eiga ekki að vera, eða skipt er um hljóð, t. d. lögregla: löðregla. Heildarauðkenni hins sjónræna treglæsis verður þá á þessa leið: Lestrarhraðinn er mjög lítill, og börnin eru bundin af smáatriðum í lestrinum, þau hafa eðlilegan þroska í greiningu og tengingu hljóðanna. Smám saman þroskast yfirleitt hjá þeim hræðsla og vanmáttarkennd, sem veldur spennu og jafnvægisleysi í kennslustundun- 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.