Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 27

Menntamál - 01.12.1961, Side 27
MENNTAMAL 213 vandamál og viðfangsefni, sem við okkur blasa í kennslu treglæsra barna. Ég sagði dreyið á, því að ekki er kostur að gera þessu efni full skil nema í átta til tíu sinnum lengra máli. Ég hef leitazt við að benda á meginauðkenni þeirrar sjúkdómsgreiningar, sem fyrst og fremst miðast við hagnýtar þarfir og kosti í kennslu og uppeldi. Jafn- framt þessu hef ég leitazt við að benda á sæmilega rök- studda greiningu á örðugleikunum andstæða orðblindu- kenningunni. Ég hef áður vikið að því, að orðblindukenningin get- ur verið mjög óheppileg, og mun ég nú að lokum nefna dæmi því til skýringar. Við skulum hugsa okkur barn með geðræna lestrarörðugleika, vandinn er sem sagt fyrst og fremst tilfinningalegs eðlis, en ekki lestæknilegur. Gerum til dæmis ráð fyrir, að örðugleikarnir séu í umhverfi barnsins. Nú má vera, að barnið sé ofverndað, en hitt ger- ist einnig, að það sé beitt hrottaskap og ofþjökun. Andleg orka barnsins tærist þá upp í innri árekstrum, oft dulvit- uðum. Af þessu getur svo leitt örðugleika barnsins á því að einbeita sér að starfi, og það tefur enn fyrir lestrinum. Segjum nú, að einhver maður, sem foreldrarnir taka mark á, hafi fellt þann úrskurð, að barnið væri orðblint, þá get- ur reynzt mjög örðugt að ráða bót á hinu raunverulega vandamáli, nefnilega hinu uppeldislega umhverfi barns- ins. Foreldrarnir vilja nefnilega vera lausir við sletti- rekuskap í þeim efnum og hafa svarið á takteinum: ,,Barn- ið er orðblint, og það kemur meðferð okkar hreint ekkert við.“ Við skulum hugsa okkur annað dæmi. Barnið er hald- ið heyrnar- og hreyfitreglæsi, og rökstuddur grunur er um, að heyrn þess sé ekki í fullu lagi. Þá munu stöku for- eldrar leggjast gegn því, að farið sé með barnið til háls-, nef- og eyrnalæknis blátt áfram af því, að barnið sé orð- blint. Og þriðja dæmið. Ef maður kemst að raun um það við athugun á hæfileikum barnsins, að þeir séu af skorn- um skammti, enda þótt það hafi verið talið orðblint, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.