Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 53

Menntamál - 01.12.1961, Page 53
MENNTAMÁL 239 uð á legg. Og enn þykir þetta eðlilegt, og það viðhorf hefur áhrif á skyldufræðslu og raunar allt skólakerfi landsmanna, jafnvel í stærstu bæjunum eins og Reykjavík, en við hana verður fyrst og fremst miðað í því, sem hér verður sagt. Kennslutími er styttri á íslandi en annars staðar tíðkast í menningarlöndum. Sjö til níu ára börn sækja skóla í níu mánuði á ári, september—maí, en vikulegur kennslutími er rúmlega 20 fjörutíu mínútna stundir. Eldri börn og unglingar eru aðeins átta mánuði, októ- ber—maí, í skóla ár hvert. En þótt námstíminn sé svo skammur, er námsefnið ekki að sama skapi minna en annars staðar og að sumu leyti erf- itt viðfangs, á það til dæmis við um móðurmálið, og einnig er íslendingum vegna menningartengsla og verzlunarvið- skipta sérstök nauðsyn á að nema erlend mál, þar sem þeir geta hvergi notað móðurmál sitt á erlendum vettvangi. Lætur því að líkum, að heimavinna muni vera mikil, enda nota 57 % nemenda í 2. bekk gagnfræðastigs, þ. e. 14 ára unglingar, tvær klukkustundir eða meira til heimanáms dag hvern og 13% meira en þrjár stundir. Hafa margir nokkrar áhyggjur af því, að álag skólanna sé í þyngra lagi, einkum á lítið gefna, en samvizkusama nemendur. Álagið verður þó mun meira síðar, einkum í þeim deildum miðskóla, er búa nemendur undir mennta- skóla. Engar líkur tel ég þó til þess, að horfið verði að því ráði að stytta sumarleyfið og lengja kennslutímann á þann hátt. Er allur almenningur andstæður slíkri breytingu, og til eru þeir menn, einkum af eldri kynslóðinni, er þykir skólatím- inn fulllangur, eins og hann er nú. Hins vegar er það spá mín, að vikulegur kennslustundafjöldi verði aukinn, áður en langir tímar líða, en þá einnig dregið úr heimavinnu nemenda að sama skapi. Þótt vinna nemenda í skóla kunni að sumra dómi að vera í meira lagi, virðast nemendur una þar vel sínum hag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.