Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Side 39

Menntamál - 01.12.1966, Side 39
MENNTAMÁL 245 andi áhyggjum sínum er nálgast stefnudag. Eru lýsingar- orðin „áhyggjufull", „hugsjúk" og síðast „angurvær“ höfð um konuna í þessu ástandi og bóndi sér að henni er brugð- ið. Þannig er spennan aukin málsgrein eftir málsgrein, unz bóndi kemst af tilviljun að nafni kerlingar. Hdmarki nær frásögnin svo í þriðja hluta, þegar kerling- in kemur aftur og reynir nú ekki lengur að villa á sér heimildir; tröllið veður ódulbúið inn í bæinn með dunum og undirgangi, enda er það einkenni góðrar sögu, að há- markið sé sem áhrifamest og höggþyngst. Konan er nær dauða en lífi af ótta og er varnarleysi hennar aukið enn frekar með því að hún er látin vera ein heima. Þrítekning gátunnar um nafn kerlingar leiðir spennuna til hámarks í orðum húsfreyju: Heitirðu ekki Gilitrutt? enda verður kerlingu svo bilt við að hún dettur endilöng á gólfið, „og varð þá skellur mikill“. Slökun frásagnarinnar og jafnframt niðurlag hennar er hér aðeins þrjár málsgreinar: „Rís hún síðan upp og fór burtu og sást ekki eftir það. Konan varð nú fegin að hún slapp frá óvætti þessum og varð nú öll önnur. Gjörðist hún iðjusöm og stjórnsöm og vann æ ull sína sjálf.“ Stundum er slökun höfð lengri og fer það eftir atvikum; yfirleitt er þó betra að teygja ekki úr niðurlagi. Auðvelt er að gera nemendum ljósar þessar meginreglur um form góðrar frásagnar með dæmum svipuðum því, senr ég hef tekið hér. Þar sem frásagnarritgerðir rnunu einna heppilegastar ritæfingar fyrir flesta unglinga í 1. og 2. bekk og jalnvel 3. bekk gagnfræðastigs, er þeim mun nauðsynlegra að lögð sé alúð við samning þeirra og einskis látið ófreistað að skýra út fyrir nemendum eðli slíkrar ritsmíðar sem bezt. Tilvalið og enda sjálfsagt er að tengja slíkar skýringar bók- menntalestri; kennarinn ræðir þá um gerðir frásagna, sem hann les fyrir nemendum eða nemendur sjálfir skýra það sem þeir lesa. Með spurningum og umræðum skyldi efni og gerð frásagna einnig greint og metið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.