Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Side 60

Menntamál - 01.12.1966, Side 60
2G6 MENNTAMAL hættu. Hún ýtir undir hugmyndir um það, að með þessum aðgerðum hafi maður gert nemendurna í ákveðnum bekk eða hóp jafna innbyrðis — „ólíka“ nemendunum í ein- hverjum öðrum bekk eða hóp. Þetta leiðir auðveldlega af sér réttlínuhugsunarhátt og auðfengna flokkun, jafnt frá umhverlinu og sjálfum skólanum. Fólki hættir til að trúa því, að námsaðgreiningarvandinn sé þar með leystur að öllu leyti, og sést þá yfir þann stórkostlega einstaklingsmis- mun, sem eftir sem áður er fyrir liendi innan bekkjarins eða hópsins. Af þessum ástæðum er ég mjög vantrúuð á skipulagslega námsaðgreiningu í skyldunámskólanum í flestum myndum hennar og álít, að uppeldislega námsað- greiningin sé miklu þýðingarmeiri og verðmætari. Því hefur verið haldið fram, að hinar nýju hugmvndir um skipulag bekkjarins, sem m. a. Ameríkumaðurinn Trump hefur hreyft, muni varpa nýju ljósi á viðfangsefnið. í stuttu máli eru hugmyndir hans þær, að tími nemend- anna í skólanum skuli skiptast þannig: — 40% fyrirlestrakennsla, þar sem einn kennari leggur inn nýtt námsefni fyrir 100—150 nemendur samtímis. — 40% sjálfstætt starf við að svara spurningum, gera til- raunir, vinna með kennsluvélar og stigskipt kennslu- gögn (programmert undervisningsmateriell), lesa i bókasafni o. s. frv. — einnig í stórum hópum samtímis, og — 20% vinna í smáum hópum (10—15 nemendur sam- an), hinum eiginlega „bekk“. Hér á kennarinn að sinna einstaklinglega hverjum nemanda — og sparnað- urinn á kennslukröftum við fyrirlestrana og hin sjálf- stæðu viðfangsefni nemendanna veitir kennurunum tíma og möguleika til þessa kennslustarfs. Því er ósvarað, hvort Trump-kerfið sé hagstætt á svo lágu stigi sem í skyldunámsskólanum, af J)ví að það veitir börn- unum skammvinn persónuleg tengsl við kennarann, brýtur niður hinn fastmótaða félagslega ramma, sem bekkurinn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.